Góð myndavél?

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Lau 02. Okt 2010 16:56

hæ, ég er að leita af myndavél, og ég er algjör heimskingi í þessu tækni dæmi... og ég held að þessi myndavél sé góð

http://mus.is/vorur/vara/id/101

finnst ykkur hún vera góð fyrir þennan pening? ef ekki þá megið þið alveg benda mér á góða mynda vél. en hún má ekki vera yfir 60.000 helst svona á milli 30.000 og 50.000.

Hjálp einhver:)

Fyrir fram þakkir, Fýlustrumpur



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Lexxinn » Lau 02. Okt 2010 17:01

Fylustrumpur skrifaði:hæ, ég er að leita af myndavél, og ég er algjör heimskingi í þessu tækni dæmi... og ég held að þessi myndavél sé góð

http://mus.is/vorur/vara/id/101

finnst ykkur hún vera góð fyrir þennan pening? ef ekki þá megið þið alveg benda mér á góða mynda vél. en hún má ekki vera yfir 60.000 helst svona á milli 30.000 og 50.000.

Hjálp einhver:)

Fyrir fram þakkir, Fýlustrumpur


Ertu að leita þér sérstaklega að vatnsheldri? og ertu að leita að upptökuvél til að taka upp eða til að taka myndir..?



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Lau 02. Okt 2010 17:03

Lexxinn skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:hæ, ég er að leita af myndavél, og ég er algjör heimskingi í þessu tækni dæmi... og ég held að þessi myndavél sé góð

http://mus.is/vorur/vara/id/101

finnst ykkur hún vera góð fyrir þennan pening? ef ekki þá megið þið alveg benda mér á góða mynda vél. en hún má ekki vera yfir 60.000 helst svona á milli 30.000 og 50.000.

Hjálp einhver:)

Fyrir fram þakkir, Fýlustrumpur


Ertu að leita þér sérstaklega að vatnsheldri? og ertu að leita að upptökuvél til að taka upp eða til að taka myndir..?


nei, hún þarf ekki að vera vatnsheld... fann þessa bara, og já ég er að leita af upptökuvél



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf dori » Lau 02. Okt 2010 17:24

Þú færð alveg pottþétt venjulega upptökuvél á betra verði (eða betri spekkar) en einhverja sem er sérhönnuð til að vera vatnsheld og eitthvað shit.



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Lau 02. Okt 2010 17:36

dori skrifaði:Þú færð alveg pottþétt venjulega upptökuvél á betra verði (eða betri spekkar) en einhverja sem er sérhönnuð til að vera vatnsheld og eitthvað shit.


já ég hélt það. en ég bara finn voðalega lítið að upptökuvélum :| eru þessar kannski betri?

http://buy.is/product.php?id_product=1231

http://buy.is/product.php?id_product=1230



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 03. Okt 2010 01:10

ég var að finna mergjaða myndavél :) Full HD, mjög létt, og mjög ódýr

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=P10

bara 20.000 :D



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Oak » Sun 03. Okt 2010 03:02

fín vél en val á svona vél fer allt eftir því hvað þú ert að farað mynda.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 03. Okt 2010 13:05

Oak skrifaði:fín vél en val á svona vél fer allt eftir því hvað þú ert að farað mynda.


ég er bara að taka upp einhver video. er bara eitthvað að leika mér :)




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Gets » Sun 03. Okt 2010 16:35

Ef að þú ert bara að fara að leika þér, þá gæti þessi komið til greina http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=S10

Annars er gott úrval þarna á verðum sem þú ert með í huga. http://sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0502



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf einarhr » Sun 03. Okt 2010 16:38

Nýbúin að kaupa mér svona Toshiba vél og er mjög ánægður með hana.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 03. Okt 2010 22:41

já, ég er búinn að ákveða... ég ætla að kaupa þessa vél, bara því hún er svo ódýr miðað við flest allar =D>




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf vesley » Sun 03. Okt 2010 22:42

Fylustrumpur skrifaði:já, ég er búinn að ákveða... ég ætla að kaupa þessa vél, bara því hún er svo ódýr miðað við flest allar =D>



Miðað við verðið þá eru gæðinn með þessarri vél alveg ótrúleg !



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 04. Okt 2010 00:08

vesley skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:já, ég er búinn að ákveða... ég ætla að kaupa þessa vél, bara því hún er svo ódýr miðað við flest allar =D>



Miðað við verðið þá eru gæðinn með þessarri vél alveg ótrúleg !


ég veit, er það ekki awesome :D =D> ég er að fara að kaupa hana á morgun :megasmile



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Mán 04. Okt 2010 20:54

já... ég endaði að kaupa þessa

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=GZMS110



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf einarhr » Mán 04. Okt 2010 21:22

skil samt sem ekki hvers vegna þú kaupir vél sem ekki HD fyrir 39900 þegar Toshiba vélin er á 19900 með Full HD !!! Einnig er ekki hægt að taka ljósmyndir með henni..


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Þri 05. Okt 2010 09:45

einarhr skrifaði:skil samt sem ekki hvers vegna þú kaupir vél sem ekki HD fyrir 39900 þegar Toshiba vélin er á 19900 með Full HD !!! Einnig er ekki hægt að taka ljósmyndir með henni..

æji, ég veit það ekki, ég spurði gæjan og hann sagði að þetta væri ekki góð myndavél... hann sagði að þetta sé bara svona mynda vél sem maður hefur í vasanum og sér eitthvern hlut og bara "hey, ég ætla að taka mynd af þessu" og hún sér ekki mikið í dimunni og það er digital zoom og síðan var eitthvað meira. ég man það bara ekki.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf dori » Þri 05. Okt 2010 10:21

Það að búa til upptöku sem er "full hd" er náttúrulega ekki það eina sem skiptir máli. Þú vilt ágætis linsu (sem er pottþétt betri á þessari dýrari vél) og helst þokkalega stærð af sensor. Annars veit ég ekkert um þessar vélar og nenni ekki að kynna mér það.

En þetta er bara það sama og með venjulegar myndavélar. Megapixlar eru ekki mælikvarði á gæði tækis/verka sem tækið framleiðir. Sú tala ein og sér gefur í rauninni bara hint um hversu stórar skrárnar sem vélin býr til verða.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Tesy » Sun 17. Okt 2010 21:13

Hefðir átt að bæta við 5000 og fá þér þessa í staðinn.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=GZMS210SV



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 21:27

Tesy skrifaði:Hefðir átt að bæta við 5000 og fá þér þessa í staðinn.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=GZMS210SV


too late now... einvher stjórnandi má læsa þessum þræði :)



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1484
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 184
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Lexxinn » Sun 17. Okt 2010 21:38

Fylustrumpur skrifaði:
Tesy skrifaði:Hefðir átt að bæta við 5000 og fá þér þessa í staðinn.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=GZMS210SV


too late now... einvher stjórnandi má læsa þessum þræði :)


Af hverju að læsa? :S



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 21:41

Lexxinn skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:
Tesy skrifaði:Hefðir átt að bæta við 5000 og fá þér þessa í staðinn.
http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=GZMS210SV


too late now... einvher stjórnandi má læsa þessum þræði :)


Af hverju að læsa? :S


bara því ég er búinn að kaupa myndavélinna :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf dori » Sun 17. Okt 2010 21:47

Fylustrumpur skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Af hverju að læsa? :S


bara því ég er búinn að kaupa myndavélinna :)

Þetta getur samt hjálpað öðrum.



Skjámynd

Höfundur
Fylustrumpur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 21:58
Reputation: 0
Staðsetning: Við tölvunna
Staða: Ótengdur

Re: Góð myndavél?

Pósturaf Fylustrumpur » Sun 17. Okt 2010 21:53

dori skrifaði:
Fylustrumpur skrifaði:
Lexxinn skrifaði:Af hverju að læsa? :S


bara því ég er búinn að kaupa myndavélinna :)

Þetta getur samt hjálpað öðrum.



mhm ](*,)