Endaði svo á því að fá þá frábæru hugmynd að kaupa eitt GTX 460 kort. Var alveg viss um að það myndi redda öllum mínum vandræðum.
Það var skrautlegt, en það gekk. Aflgjafinn ákvað að leiða einhverstaðar út þannig rafmagnið fór af íbúðinni (í 12. skipti yfir helgina). Komst að því að eitt af PCI-E 8 pin tenginu sem ég var að nota var vitlaust sleeve'að og leiddi út. Tengið var vitlaust sem fór beint í aflgjafann, sem olli ómældum leiðindum í minn garð.
Tengið á að vera svona (þetta er semsagt mynd af Bláum 8 pin tengi sem fer í aflgjafann og er með 6+2 PCI-E tengi á hinum endanum, ef einhver skilur þetta)
|X||X||X||X|
|X||X||X|| |
En var svona
|X||X||X||X|
| ||X||X||X|
Skemmtilegar myndir eru skemmtilegar. Reddaði þessu á nótæm og tengdi aftur. Þá loksins fór vélin af stað... en sló svo rafmagnið út hálfri sekúndu seinna.
Svo var pínu fikt að koma PhysX í gang, tók nokkur Driver Sweep og safe mode á Nvidia og ATI CCC til að koma því loks i gagnið.
En núna fæ ég sweet sweet physX í leikjum eins og Batman: AA, Metro 2033, Mirrors Edge, Mafia 2. Ég fæ reyndar bara hærra FPS með PhysX í gangi heldur en ekki, sem er skrítið. Tölvan er einnig búin að öðlast meðvitund, mér til mikillar gremju. Ég er býð spenntur þegar hún mun reyna að ná yfir heiminum og breytast í Skynet og ég fæ að vera sendur nakinn aftur í tímann til að bjarga sjáfum mér frá öllu helvítis ruglinu sem Daníel er búinn að koma mér í.
Hendi inn myndum af uppsetningunni þegar ég kem heim.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini