
Hvernig tengir maður þetta tengi í rafmagn?
-
addifreysi
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Hvernig tengir maður þetta tengi í rafmagn?
Ég keypti notaðan snertiskjá með þessu tengi og á því stendur power en ég veit ekki hvernig maður á að tengja þetta.


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
dadik
- Tölvutryllir
- Póstar: 671
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 119
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tengir maður þetta tengi í rafmagn?
Er þetta úr afgreiðslukassa?
Kassarnir eru oft með spes powertengi fyrir öll jaðartækin. Stundum er þetta dót proprietary þannig að TEC snertiskjár virkar bara með TEC kassa.
Kassarnir eru oft með spes powertengi fyrir öll jaðartækin. Stundum er þetta dót proprietary þannig að TEC snertiskjár virkar bara með TEC kassa.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
addifreysi
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tengir maður þetta tengi í rafmagn?
dadik skrifaði:Er þetta úr afgreiðslukassa?
Kassarnir eru oft með spes powertengi fyrir öll jaðartækin. Stundum er þetta dót proprietary þannig að TEC snertiskjár virkar bara með TEC kassa.
Já þetta er TEC snertiskjár. En er ekki hægt að breyta þessu eða eitthvað svoleiðis til að þetta virki sem venjulegur skjár?
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tengir maður þetta tengi í rafmagn?
Bara alls ekki fara að mixa venjulega kló á þetta og stinga beint í 220V ... þetta þarf að tengjast við einhverskonar power adapter.
Er ekkert rating skrifað á skjáinn sjálfann? Þ.e input voltage og amper? Þarft að fá það á hreint, þá geturðu mögulega notað einhvern universal straumbreyti á þetta, ef þú mixar rétta tengið.
Er ekkert rating skrifað á skjáinn sjálfann? Þ.e input voltage og amper? Þarft að fá það á hreint, þá geturðu mögulega notað einhvern universal straumbreyti á þetta, ef þú mixar rétta tengið.
Re: Hvernig tengir maður þetta tengi í rafmagn?
hagur skrifaði:Bara alls ekki fara að mixa venjulega kló á þetta og stinga beint í 220V ... þetta þarf að tengjast við einhverskonar power adapter.
Er ekkert rating skrifað á skjáinn sjálfann? Þ.e input voltage og amper? Þarft að fá það á hreint, þá geturðu mögulega notað einhvern universal straumbreyti á þetta, ef þú mixar rétta tengið.
7. gr.
Undirskriftin má ekki vera meira en tvær línur. Hún má ekki innihalda myndir og má ekki vera of áberandi.
Stjórnendur dæma um hvað er of áberandi og geta eytt henni alveg út ef þeir vilja.
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Hvernig tengir maður þetta tengi í rafmagn?
Ég pantaði einu sinni LCD skjá frá Ameríku. Það fylgdi einhver skrýtin klósnúra með, skipti henni bara út fyrir venjulegri og plöggaði í samband og allt virkaði. Var ekkert að pæla í voltum eða álíka.
Stuttu síðar komst ég að því að skjárinn var með innbyggðum power adapter, sem er aðeins í high-end skjáum. Hefði ég keypt minni skjá þá hefði hann stiknað.
Stuttu síðar komst ég að því að skjárinn var með innbyggðum power adapter, sem er aðeins í high-end skjáum. Hefði ég keypt minni skjá þá hefði hann stiknað.
*-*
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig tengir maður þetta tengi í rafmagn?
Hvað er týpunúmerið á þessum skjá? Fullt nafn
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.