Leiðir til að ná rispu úr skjá ?


Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Leiðir til að ná rispu úr skjá ?

Pósturaf barabinni » Fim 23. Sep 2010 02:36

Ég lenti í þeirri leiðinlegu lífsreynslu að fá rispu á skjáinn minn og er að velta þvi fyrir mér hvort að einhver hérna hafi reynslu af því að laga þetta ?

Ég hef reynt þessa strokleðursaðferð sem þeir tala um á netinu, það virkaði ekki, alkahól er eitthvað sem ég vil bíða með og var bara að vona að þið vissuð um örugga aðferð eða hvort að einhver tölvufyrirtæki á íslandi geti tekið það að sér að laga svona rispur.


DA !


Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?

Pósturaf Gets » Fim 23. Sep 2010 13:26




Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?

Pósturaf Hnykill » Fim 23. Sep 2010 17:45

Jahérna hér :-k hvernig dettur einhverjum svona aðferð í hug eiginlega ?? engu síður.. virðist virka :)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?

Pósturaf coldcut » Fim 23. Sep 2010 17:51

Gets skrifaði:http://www.wonderhowto.com/how-to-remove-scratches-lcd-cd-with-egg-143178/ =D>


þetta lítur út fyrir að vera of gott til að vera satt! :-k




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?

Pósturaf bixer » Fim 23. Sep 2010 18:33

ég var einmitt að pæla hvort þetta væri feik, barabinni tékkar bara á því fyrir okkur



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?

Pósturaf ManiO » Fim 23. Sep 2010 18:41

Vertu viss um að skjárinn sé úr plastefni en ekki gleri ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?

Pósturaf biturk » Fim 23. Sep 2010 18:45

ManiO skrifaði:Vertu viss um að skjárinn sé úr plastefni en ekki gleri ;)



sniðugt skylst mér að nota hamar til að tjekka a því, bara ekki lemja of fast, færð víst besta hljómgrunninn til að skera úr um hvort það sé plast eða gler :)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
barabinni
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leiðir til að ná rispu úr skjá ?

Pósturaf barabinni » Fim 23. Sep 2010 18:53

Já.. var búinn að sjá þetta myndband. Spurning að maður taki sig til og prufi þetta. Myndi náttúrulega byrja á því að tékka á geisladiskum.


Vitiði samt nokkuð til þess hvort að það séu einhverjar búðir sem taka að sér að laga svona skjái ?


DA !