Pósturaf birgirdavid » Mið 15. Sep 2010 23:37
Sælir heyriði ég er með tvo skjái tengda í tölvuna og ég var einu sinni með Windows Xp og þá var hægt að gera í Nvidia settings svona Span mode það notar báða skjáina sem svona bara eins og t.d ég er með tvo 19" skjái og þá er ég í rauninni eða nota báða skjáina sem einn, en bara ég finn ekki Span btw ég er ekki að meina Dual View eða Clone
Screen

Síðast breytt af
birgirdavid á Þri 28. Sep 2010 18:01, breytt samtals 1 sinni.
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S