Þrif á örgjörva ?


Höfundur
Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Þrif á örgjörva ?

Pósturaf Ripparinn » Þri 17. Ágú 2010 20:29

Sælir,

Ég var að kaupa mér örgjörva, móðurborð og vinnsluminni, var semsagt að uppfæra allt í ddr3.
Ég er með Corsair H50 kælingu sem er með smá krefi eftir á, semsagt kælikremi.
Á ég að setja nýtt kælikrem á örgjörvan og þrífa kremið af kælinguni ?
ef svo er hvernig er best að þrífa það og vhar fæ ég efnið til þess að þrífa ?


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf FuriousJoe » Þri 17. Ágú 2010 20:30

Já best að skipta um kælikrem, setja eitthvað gott á þetta því þú veist að það líður langur tími þangað til þú skiptir um kælikrem næst ;)

Annars ættiru að fá hreinsivökva fyrir kælikrem í næstu tölvuverslun, þeir fatta strax hvað þú ert að tala um. :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf vesley » Þri 17. Ágú 2010 20:53

Kælikremið á h50 er virkilega gott.....



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf mercury » Þri 17. Ágú 2010 21:25

ég hef hingað til notað asington eða hvað sem það heitir. draslið sem konan notar til að þrífa af sér naglalakk. las einhvernstaðar að það væri fínt.... þrælvirkar.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf Ulli » Þri 17. Ágú 2010 22:01

Ég hef hingað til ekki notað nein efni?
Er það eithvað verra?
Spyr sá sem ekki veit.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf AntiTrust » Þri 17. Ágú 2010 22:06

Ulli skrifaði:Ég hef hingað til ekki notað nein efni?
Er það eithvað verra?
Spyr sá sem ekki veit.


Tjah, þetta er efni sem er undir miklum hita, ekki ólíklegt að það skilji eftir sig ónothæft lag ef þú notar ekki þar til gerð efni. Bensín, spritt, ashington eru efni sem eru oft notuð, ætla ekki að fara með það hvert þeirra er sniðugast að nota - en svo eru til spes CPU cooling hreinsiefni ásamt spes CPU cooling prep efnum, sem eiga að binda kælikremið betur við sökkulinn.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf OverClocker » Þri 17. Ágú 2010 22:08





biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf biturk » Þri 17. Ágú 2010 22:20

Mynd


ég nota svona þegar liggur vel á mér


annars nota ég svona
Mynd


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf TechHead » Mið 01. Sep 2010 19:32

Hreinsað bensín úr apótekinu, nough said.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf gardar » Mið 01. Sep 2010 20:15

99% isopropanol er það sem atvinnumennirnir nota, fæst í næsta apóteki og í spraybrúsa formi hjá íhlutum.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf svanur08 » Mið 01. Sep 2010 20:23

Þetta er langbest þrífur allt af----> http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18928


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf lukkuláki » Mið 01. Sep 2010 20:38

svanur08 skrifaði:Þetta er langbest þrífur allt af----> http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18928



Já 30 ml. fyrir 2000 kall !

Farðu bara á næstu SHell bensínstöð og kauptu Isopropyl Alcohol (IPA) isopropanol
Kostar einhvern 1500 kall 1 líter. Svo bara góðan rykfrían klút og þetta er komið.

http://en.wikipedia.org/wiki/Isopropyl_alcohol


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf Dazy crazy » Mið 01. Sep 2010 20:57

hafiði prufað bremsuhreinsi?
http://www.fossberg.is/?prodid=586


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 01. Sep 2010 21:01

TechHead skrifaði:Hreinsað bensín úr apótekinu, nough said.

Atvinnumennirnir nota hreinsað bensín, ég hef tvisvar þurft að þrífa svona krem af örgjörva og kælingu og ég notaði það sem hendi var næst (spritt) og eyrnapinna.



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Þrif á örgjörva ?

Pósturaf dragonis » Mið 01. Sep 2010 23:32

GuðjónR skrifaði:
TechHead skrifaði:Hreinsað bensín úr apótekinu, nough said.

Atvinnumennirnir nota hreinsað bensín, ég hef tvisvar þurft að þrífa svona krem af örgjörva og kælingu og ég notaði það sem hendi var næst (spritt) og eyrnapinna.


Ef þið eigið kellu heima þá er málið að nota A grade Nail polisher killer stuff :)