Beygði cpu pinna
Beygði cpu pinna
Var að kaupa mér nýtt móðurborð, cpu, gpu, cpu kælingu og ram var að setja þetta saman og ég beygði 3 pinna pinku pinku lítið rétt svo mikð að hann kemst ekki í socketinn er að spá hvort það sé ekki hægt að laga þetta og á hvaða verkstæði væri berst að fara með þetta (verð skiptir eiginlega ekki mǽli)
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Beygði cpu pinna
Farðu frekar með þetta á verkstæði og láttu þá skoða þetta því ef þú brýtur pinna þá er móðurborðið eða örgjörvinn gott sem ónýtt.
Síðast breytt af vesley á Mið 25. Ágú 2010 20:52, breytt samtals 1 sinni.
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
-
Kobbmeister
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Beygði cpu pinna
lalaa111 skrifaði:Þetta er btw amd örri 1090t
Farðu frekar á verkstæði en að eyðileggja hann.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Leviathan
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Beygði cpu pinna
Veit um einn sem hefur notað sprautunál til að rétta pinnann af. Hann sagði að það væri besta leið sem hann hefði fundið til að gera þetta og hefur víst töluverða reynslu í svona löguðu. Annars beygði ég einusinni nokkra pinna í örgjörvanum mínum aðeins og náði að beygja þá til baka með rakvélablaði bara. Ef ég væri með þennan, hvað þá glænýjan, myndi ég líklegast fara með hann í Kísildal samt. 
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
bixer
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Beygði cpu pinna
kreditkort er það besta sem ég hef notað en með svona flotta græju farðu þá í kísildal eða eitthvað
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Beygði cpu pinna
Ég hef nú alltaf bara notað fingurna við að rétta svona pinna við... En það er líklegast ekkert sniðugasta aðferðin 
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Beygði cpu pinna
Beyglaði eitt sinn nokkra pinna á horni á 939 örgjörva. Skellti bara beygluðu pinnunum fyrst í móðurborðið og sveigði þar til að hinir pössuðu. Sennilega ekki besta aðferðin.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Beygði cpu pinna
emmi skrifaði:Fáðu þér bara alvöru cpu, þ.a.e.s. i7, engir pinnar á honum.
*facepalm* pinnarnir eru bara á móðurborðinu í staðinn.
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Beygði cpu pinna
ég hef nú bara notast við vashníf......eða eitthvað svipað
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: Beygði cpu pinna
Flatt skrúfjárn hefur virkað fyrir mig.
775 er líka með pinnana á í socketinu.
Reyndar eru þetta ekki pinnar leingur.
Þarft að vera snillingur til að getað beiglað svoleiðis.
775 er líka með pinnana á í socketinu.
Reyndar eru þetta ekki pinnar leingur.
Þarft að vera snillingur til að getað beiglað svoleiðis.
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
