jæja ég keypti mér nýjann psu. hann virkar örugglega vel, það er ekki málið en þegar ég er búinn að tengja allt og reyni að kveikja þá kemur ekkert á skjáinn
er búinn að prufa
*nýtt skjákort
*annan aflgjafa
*reset cmos
hvað gæti verið vandamálið?
[Fixed]vesen eftir nýjann psu!
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
[Fixed]vesen eftir nýjann psu!
Síðast breytt af bixer á Mið 25. Ágú 2010 23:45, breytt samtals 1 sinni.
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
okmdu með info um tölvuna....sem er í henni og hvernig aflgjafi þetta er
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
1TB HDD(7200 RPM, WD), 4 GB 800(2*2)RAM, E8400 3 Ghz CPU, Nvidia 9800 GT 512 mb GPU, soundblaster x-fi msi p43 neo móðurborð Tacens Radix III Smart 720W psu
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
Fara allar viftur í gang ?
Snúast hörðu diskarnir ?
Kemur ljós framan á tölvuna (ef það ætti að koma) ?
Snúast hörðu diskarnir ?
Kemur ljós framan á tölvuna (ef það ætti að koma) ?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: vesen eftir nýjann psu!
Gleymdirðu að tengja 4/8 pinna CPU-powerið? Yfirleitt rétt fyrir ofan, vinstra megin við örgjörvann.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
ég tengdi 4 pin tengið á móbóinu
það kemur ljós framaná tölvuna og vifturnar fara í gang. er ekki viss um hdd en ég get allavega opnað geisladrifið
það kemur ljós framaná tölvuna og vifturnar fara í gang. er ekki viss um hdd en ég get allavega opnað geisladrifið
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
Ertu ekki örugglega búinn að tengja rafmagn í skjákortið ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
Ertu með annan skjá tengdan líka í tölvuna?
Hefurðu prufað að aftengja ALLT nema bara það nauðsynlega? Sleppa geisladrifinu, skjákortinu, HDD etc, og starta tölvunni svo?
Hefurðu prufað að aftengja ALLT nema bara það nauðsynlega? Sleppa geisladrifinu, skjákortinu, HDD etc, og starta tölvunni svo?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
það er ekki innbyggt skjákort á móbóinu, þannig ég verð að hafa það, en ég skal reyna þetta
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
sannreindu hvort minnin séu í lagi?
afrafmagnaðiru ekki sjálfan þig áður en puttarnir fóru í kassan?
afrafmagnaðiru ekki sjálfan þig áður en puttarnir fóru í kassan?
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
nei, klikkaði á því að af rafmagna mig... fuck! 
hún verður send í viðgerð á mrg held ég. hvar er best og ódýrast að gera það? kísildalur?
hún verður send í viðgerð á mrg held ég. hvar er best og ódýrast að gera það? kísildalur?
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: vesen eftir nýjann psu!
bixer skrifaði:nei, klikkaði á því að af rafmagna mig... fuck!
hún verður send í viðgerð á mrg held ég. hvar er best og ódýrast að gera það? kísildalur?
Best: Kísildalur..
Ódýrast: Ekki viss, Kísildalur með þeim ódýrari !
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
bixer
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
[fixed]Re: vesen eftir nýjann psu!
ég reddaði þessu, vandamálið var, ég veit það ekki alveg, það sem ég gerði var
*skipti það voru 2. 4pin móðurborð tengi en annað hefur greinilega forgang ef það var málið
*tók minnin úr og prófaði þau, þau voru í gúddí fíling
*tók örran úr og prófaði hann, hann var í gúddí fíling
svo virkaði allt!
*skipti það voru 2. 4pin móðurborð tengi en annað hefur greinilega forgang ef það var málið
*tók minnin úr og prófaði þau, þau voru í gúddí fíling
*tók örran úr og prófaði hann, hann var í gúddí fíling
svo virkaði allt!