Daginn
Vitiði hvort það sé til hýsing fyrir 3.5" disk sem er með stand by (fer í stand by ef hann er ekki í notkun). Held að WD Mybook hýsingarnar eru með svona en ég vil bara fá hýsingu þar sem ég á disk.
Allar ábendingar vel þegnar.
kv. Andrés
Hýsing með stand by?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing með stand by?
Margar NAS hýsingar styðja þetta, efast um að þú finnir ódýra hýsingu sem gerir þetta.
-
addi32
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 222
- Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing með stand by?
Ég er semsagt að fara kaupa mér WD TV og ætla að tengja við það utanáliggjandi disk. Nenni ekki alltaf að kveikja á honum þegar ég vil horfa á flakkarann. Eru það bara WD diskar sem bjóða upp á þetta að slökkna og kveikja á sér þegar kveikt er tölvunni (mínu tilfelli WD TV)?