BIOS litir
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2658
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
BIOS litir
Einhver hérna lent í því að vera kannski búin að breyta einhverju í bios og gera save og reboot þá verður allir stafir bleikir eða einhvernvegin á litin þangað til windows ræsir sig þá allt í góðu? þetta var líka á gamla móðurboðinu mínu, pínu werd. Svo næst þegar ég reboota allt í fínu lagi stafirnir aftur hvítir. Kemur sjaldan samt eftir ég breyti í bios.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2658
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: BIOS litir
enginn sem kannast við þetta ?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2658
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: BIOS litir
GuðjónR skrifaði:Nope....heyrt margt en þetta er alveg nýtt fyrir mér.
Þetta getur allavegna ekki verið móðurborðið þar sem þetta var líka á EVGA borðinu sem ég átti, ekki skjákortið heldur en búinn að endurnýja það, einhverjar hugmyndir ?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2658
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: BIOS litir
Klemmi skrifaði:Alltaf verið með sama skjá?
Já, kannski þetta sé frá skjánum, blessaður Klemmi
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2658
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: BIOS litir
GuðjónR skrifaði:Laust VGA tengið sem fer aftan í skjáinn? Eða brotinn pinni?
Var að tékka pinnarnir á sínum stað tengið vel í.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: BIOS litir
Búinn að prófa aðra snúru úr skjánum í tölvuna?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
svanur08
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2658
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: BIOS litir
GullMoli skrifaði:Búinn að prófa aðra snúru úr skjánum í tölvuna?
Nei spurning að prufa það, þetta kemur samt mjög sjaldan sem er furðulegt.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR