Geta heimilstryggingarnar bætt mér tjónið ? eins og hjólinu mínu var einsuinni stolið og ég fór með það mál í tryggingarnar og þeir borguðu mér það til baka
Hefur einhver reynt þetta ?
AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja að mér finnst voðalega ólíklegt að orkufyrirtæki eða hver sá sem sló út rafmagninu sé ábyrgur fyrir tækjaskemmdum í heimahúsum.
gardar skrifaði:AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja að mér finnst voðalega ólíklegt að orkufyrirtæki eða hver sá sem sló út rafmagninu sé ábyrgur fyrir tækjaskemmdum í heimahúsum.
Ef orkufyrirtæki sendir á þig meiri straum en er ætlaður inn í hús til þín þá bera þau að sjálfsögðu ábyrgð á því
Black skrifaði:Hérna það sló rafmagni út heima og skjárinn minn eyðilaggðist við það, -.- sprakk öryggi í honum og það er ekki hægt að skipta um það, þetta er einhvða 5amp keramik öryggi.. anyways
Geta heimilstryggingarnar bætt mér tjónið ? eins og hjólinu mínu var einsuinni stolið og ég fór með það mál í tryggingarnar og þeir borguðu mér það til baka![]()
Hefur einhver reynt þetta ?
biturk skrifaði:talaðu við þá hjá norðurorku, fáðu að vita hvort eitthvað hafi verið í gangi með rafmagnið hjá þeim.
sama dæmið og þegar að það sló út nánast allt landið fyrr á árinu, þá voru þeir ábyrgir fyrir ef eitthvað skemmdist og bættu skaða hjá nokkrum sem ég veit um.