Hárþurkari til að rykhreinsa
Hárþurkari til að rykhreinsa
Hey, datt í hug að nota hárþurkara til að rykhreinsa tölvu. Er það í lagi? Myndast nokkuð eitthver raki? Eða er hárþurkari eins og ryksuga, hleður upp stöðurafmagni?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hárþurkari til að rykhreinsa
þú þarft engar áhyggjur að hafa af raka, með stöðurafmagnið er ég hreinlega ekki viss á.
en ég efast um að það sé nægur kraftur í hárblásaranum til að rykhreinsa alminnilega
en ég efast um að það sé nægur kraftur í hárblásaranum til að rykhreinsa alminnilega
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
Blackened
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Hárþurkari til að rykhreinsa
nærð sennilega miklu betri árangri með að blása bara sjálfur heldur en að nota hárþurrku 
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hárþurkari til að rykhreinsa
Ef að hárblásarinn er mjög öflugur og þú getur stillt á kaldan blástur að þá bara go for it!
Re: Hárþurkari til að rykhreinsa
coldcut skrifaði:Ef að hárblásarinn er mjög öflugur og þú getur stillt á kaldan blástur að þá bara go for it!
hví þarf það að vera kaldur blástur
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hárþurkari til að rykhreinsa
zdndz skrifaði:coldcut skrifaði:Ef að hárblásarinn er mjög öflugur og þú getur stillt á kaldan blástur að þá bara go for it!
hví þarf það að vera kaldur blástur
Af hverju helduru ? þar sem krafturinn er ekki beint mikill í hárþurku þá viltu væntanlega hafa þetta ágætlega nálægt og þá getur þetta haft slæm áhrif á plast og jafnvel skemmt sumt á prentplötum.
Re: Hárþurkari til að rykhreinsa
En veit eitthver, getur þetta farið illa með velbúnaðinn? stöðurafmagn eins og í ryksugum?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Hárþurkari til að rykhreinsa
zdndz skrifaði:En veit eitthver, getur þetta farið illa með velbúnaðinn? stöðurafmagn eins og í ryksugum?
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
hauksinick
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hárþurkari til að rykhreinsa
Hárþurkarar eru alveg nógu öflugir.Bara ekki í guðana bænum nota heitt loft.Því það er way to heitt sko
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka