ég er nýbúinn að fá ASUS P5N-D og þegar ég tékka í BIOS þá stendur í HW-Monitor að Vcore sé 1.5V
og líka þegar ég tékka í CPU-Z

mig bráðvantar hjálp hjá ykkur varðandi þetta svo að ég grilli ekki örran..



KrissiK skrifaði:Góðan Dag .. ég held að ég sé með vandamál sem tengist Vcore volt hjá mér á örgjörvanum..
ég er nýbúinn að fá ASUS P5N-D og þegar ég tékka í BIOS þá stendur í HW-Monitor að Vcore sé 1.5V
og líka þegar ég tékka í CPU-Z
mig bráðvantar hjálp hjá ykkur varðandi þetta svo að ég grilli ekki örgjörvan..![]()

