Er að pæla í að fara uppfæra móðurborðið mitt uppí http://www.buy.is/product.php?id_product=1713 og fá mér eitthvað gott ati skjákort (því þá get ég fengið mér annað eins í crossfire sem er möguleiki á þessu móðurborði.)
Mín pæling er sú, hvaða skjákort á ég að fá mér án þess að vera bottlenecka allt systemið í döðlur? eitthvað gott skjákort fyrir peningin? og þarf að vera eitthvað betra en þetta sem ég er með fyrir.
Tölvan er í undirskrift.
Skjákorts pælingar
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Skjákorts pælingar
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Skjákorts pælingar
Sé lítin tilgang í því að uppfæra móðurborðið, þar sem ef þú tekur þetta borð þá þarftu líka að fá þér nýtt vinnsluminni.... þá myndi ég nú nýta tækifærið og uppfæra örgjörvann í leiðinni.
Reyndar ef ég væri þú myndi ég nú bara fá mér GTX460 og segja það gott í bili.
Reyndar ef ég væri þú myndi ég nú bara fá mér GTX460 og segja það gott í bili.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts pælingar
Memory: 4x DDR3-2200+/1333/1066/800 DIMMs, Dual Channel, Upto 16GB
styður þetta þá ekki ddr2 800 ?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Skjákorts pælingar
k0fuz skrifaði:Memory: 4x DDR3-2200+/1333/1066/800 DIMMs, Dual Channel, Upto 16GB
styður þetta þá ekki ddr2 800 ?
Nope, bara DDR3 minni.
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts pælingar
Klemmi skrifaði:k0fuz skrifaði:Memory: 4x DDR3-2200+/1333/1066/800 DIMMs, Dual Channel, Upto 16GB
styður þetta þá ekki ddr2 800 ?
Nope, bara DDR3 minni.
Ok. Hélt það einhvernvegin. En þetta móðurborð sem ég er með er ekki með Pci-E 2.0 stuðning, er ég þá ekki bara að fá eitthvað ljélegt útúr kortinu? þeas ef ég myndi fá mér 460gtx
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
Re: Skjákorts pælingar
Raufin ætti ekki að vera að hægja mikið á kortinu, sbr. umræðuna hér: http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=493818
Og greinina hér: http://www.techpowerup.com/reviews/NVID ... ng/20.html
Og greinina hér: http://www.techpowerup.com/reviews/NVID ... ng/20.html
Starfsmaður Tölvutækni.is
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts pælingar
Klemmi skrifaði:Raufin ætti ekki að vera að hægja mikið á kortinu, sbr. umræðuna hér: http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=493818
Og greinina hér: http://www.techpowerup.com/reviews/NVID ... ng/20.html
Okei, hugsa um að skella mér á svona kort, er samt að pæla hvort maður ætti að fá sér http://www.buy.is/product.php?id_product=1710 eða http://www.buy.is/product.php?id_product=1708 ?
En skipta þessi mb ekki bara máli uppá hversu stóran skjá maður er að nota?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
TestType
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts pælingar
Þú þarft kannski ekki 1gb kort fyrir upplausnina á skjánum þínum en msi cyclone kortið er klárlega bestu kaupin í GTX 460, allavega þangað til msi hawk kemur út. Það kemur factory overclocked með mjög góðum heatsink og er að ná upp í stock radeon 5850 í framerates. Svo getur þú overclockað það ennþá meira ef þú ert tilbúin að þola meiri hávaða frá viftunni sem er frekar hljóðlaus öllu jöfnu,
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts pælingar
TestType skrifaði:Þú þarft kannski ekki 1gb kort fyrir upplausnina á skjánum þínum en msi cyclone kortið er klárlega bestu kaupin í GTX 460, allavega þangað til msi hawk kemur út. Það kemur factory overclocked með mjög góðum heatsink og er að ná upp í stock radeon 5850 í framerates. Svo getur þú overclockað það ennþá meira ef þú ert tilbúin að þola meiri hávaða frá viftunni sem er frekar hljóðlaus öllu jöfnu,
Útskýrðu afhverju cyclone er betra?
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts pælingar
1GB kortið er klárlega mun betra.
Í hag 1GB
1GB vs 768 MB = +33%
256 bit Memory interface vs 192 = +33%
Í hag 768MB kortsins
Memory Clock: 3.6 GHz vs 3.8 = 5% munur
Engine Clock: 725 MHz vs 763 MHz = 5% munur
PS
Stærð minnis hjálpar til við vinnslu á hærri upplausnum, ekki beint stærð skjáa.
Getur lesið þig til um kortin á tomshardware.com þeir fara ítarlega í muninn á milli 1GB og 768MB hérna http://www.tomshardware.com/reviews/gef ... 84-14.html
svo ef þú vilt lesa þig til um muninn á milli referance og factory overclocked þá er það hérna http://www.tomshardware.com/reviews/ove ... ,2693.html
Í hag 1GB
1GB vs 768 MB = +33%
256 bit Memory interface vs 192 = +33%
Í hag 768MB kortsins
Memory Clock: 3.6 GHz vs 3.8 = 5% munur
Engine Clock: 725 MHz vs 763 MHz = 5% munur
PS
Stærð minnis hjálpar til við vinnslu á hærri upplausnum, ekki beint stærð skjáa.
Getur lesið þig til um kortin á tomshardware.com þeir fara ítarlega í muninn á milli 1GB og 768MB hérna http://www.tomshardware.com/reviews/gef ... 84-14.html
svo ef þú vilt lesa þig til um muninn á milli referance og factory overclocked þá er það hérna http://www.tomshardware.com/reviews/ove ... ,2693.html
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
k0fuz
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 999
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákorts pælingar
Minuz1 skrifaði:1GB kortið er klárlega mun betra.
Í hag 1GB
1GB vs 768 MB = +33%
256 bit Memory interface vs 192 = +33%
Í hag 768MB kortsins
Memory Clock: 3.6 GHz vs 3.8 = 5% munur
Engine Clock: 725 MHz vs 763 MHz = 5% munur
PS
Stærð minnis hjálpar til við vinnslu á hærri upplausnum, ekki beint stærð skjáa.
Getur lesið þig til um kortin á tomshardware.com þeir fara ítarlega í muninn á milli 1GB og 768MB hérna http://www.tomshardware.com/reviews/gef ... 84-14.html
svo ef þú vilt lesa þig til um muninn á milli referance og factory overclocked þá er það hérna http://www.tomshardware.com/reviews/ove ... ,2693.html
Basicly það sem ég var að meina.. Upplausnin, ég nota t.d. ekki 22" skjá og svo 1280*768 upplausn, nota alltaf stærstu
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.