Vantar að komast í gögn á 50 pin SCSI


Höfundur
Opes
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Vantar að komast í gögn á 50 pin SCSI

Pósturaf Opes » Fös 06. Ágú 2010 09:22

Sælir.
Mig vantar að komast í gögn á 50 pinna SCSI disk. Einhverjir fróðir menn sem vita hvernig er best að fara að því?
Fyrirfram þakkir!




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 176
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að komast í gögn á 50 pin SCSI

Pósturaf JReykdal » Fös 06. Ágú 2010 10:38

Það gæti reynst heillavænlegt að tengja við hann þar til gerða snúru við réttan controller :D


Sorry...bara varð :D


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vantar að komast í gögn á 50 pin SCSI

Pósturaf JohnnyX » Fös 06. Ágú 2010 11:26

Er ekki þægilegast að fá sér stýrispjald og tengja hann í það?