Ég var að velta fyrir mér hvort það væri eitthvað varið i þetta móðurborð. Ég er að henda einni tölvu saman og ég veit ekkert um þetta móðurborð en þvi hefur verið mælt með fyrir mig.
Hafiði einhverjar skoðanir á þvi?
ASRock P55 Deluxe ATX Intel LGA1156 móðurborð
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ASRock P55 Deluxe ATX Intel LGA1156 móðurborð
Þetta borð fær góða dóma nánast allstaðar, og mikið hrós fyrir að vera með SATA3 6.0 GB/s og 16 + 2 Power Phase fyrir örgjörvan.. sem þýðir í raun hærra og meira stable overclock ef þú ferð útí þann pakka.
Gott borð í alla staði og margar review síður að mæla með því.. klikkar varla á þessu sko
Gott borð í alla staði og margar review síður að mæla með því.. klikkar varla á þessu sko
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.