Finn ekki driver f. móðurborðið mitt - ms-7519


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Finn ekki driver f. móðurborðið mitt - ms-7519

Pósturaf zdndz » Mið 04. Ágú 2010 14:32

Er búinn að leita og leita en finn bara ekki drivera fyrir móðurborðið mitt, er með windows 7
Getur eitthver hjálpað mér [-o<


Manufacturer MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD
Model MS-7519
Version 1.0
Chipset Vendor Intel
Chipset Model P45/P43
Chipset Revision A3
Southbridge Vendor Intel
Southbridge Model 82801JR (ICH10R)
Southbridge Revision 00
BIOS
Brand American Megatrends Inc.
Version V1.3
Date 06/27/2008


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki driver f. móðurborðið mitt - ms-7519

Pósturaf emmi » Mið 04. Ágú 2010 14:56

Þarft samt að finna út nákvæmlega hvaða týpa af móðurborði þetta er hjá þér.

http://eu.msi.com/index.php?func=search ... e=download




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki driver f. móðurborðið mitt - ms-7519

Pósturaf zdndz » Mið 04. Ágú 2010 15:06

emmi skrifaði:Þarft samt að finna út nákvæmlega hvaða týpa af móðurborði þetta er hjá þér.

http://eu.msi.com/index.php?func=search ... e=download


P43 Neo-F


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki driver f. móðurborðið mitt - ms-7519

Pósturaf emmi » Mið 04. Ágú 2010 15:13

Þarft að athuga hvort móðurborðið sé (PCB, Rev 1.0 eða 1.1), ætti að standa á því einhversstaðar.

http://eu.msi.com/index.php?func=downlo ... od_no=1728

http://eu.msi.com/index.php?func=downlo ... od_no=1720




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki driver f. móðurborðið mitt - ms-7519

Pósturaf zdndz » Mið 04. Ágú 2010 15:21

emmi skrifaði:Þarft að athuga hvort móðurborðið sé (PCB, Rev 1.0 eða 1.1), ætti að standa á því einhversstaðar.

http://eu.msi.com/index.php?func=downlo ... od_no=1728

http://eu.msi.com/index.php?func=downlo ... od_no=1720


í speccy stendur þetta:
Manufacturer MICRO-STAR INTERNATIONAL CO.,LTD
Model MS-7519
Version 1.0
Chipset Vendor Intel
Chipset Model P45/P43
Chipset Revision A3
Southbridge Vendor Intel
Southbridge Model 82801JR (ICH10R)
Southbridge Revision 00
BIOS
Brand American Megatrends Inc.
Version V1.3
Date 06/27/2008



er þarna verið að tala um PCB version eða eitthverskonar öðruvísi version


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki driver f. móðurborðið mitt - ms-7519

Pósturaf zdndz » Mið 04. Ágú 2010 16:32

Hvernig er hægt að athuga hvort maður er búinn að installa réttum driverum?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Finn ekki driver f. móðurborðið mitt - ms-7519

Pósturaf Hnykill » Mið 04. Ágú 2010 17:13

ferð bara í properties á My computer, og opnar Device Manager (næst efst). ef það er ekkert X hakað við neitt eða nein merki.. þá ætti allt að vera ok held ég.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.