ég fékk það skemtilega verkefni í hendurnar að púsla saman vél fyrir tengdabróðir minn. Í dag á hann handónítann lappa sem getur nákvæmlega EKKI NEITT.
Það er ekki alveg komið á hreint hvað verður mikið $$$ sett í þetta en það verður sjálfsagt um eða yfir 150K.
Vesenið hjá mér er að velja platform. Ég er Intelmaður en er alveg tilbúinn að skoða AMD.
Svo hvort er betri framtíðar fjárfesting 1156 eða 1366? eða er kanski óþarfi að vera að spá eithvað fram í tíman þegar þú ert að fara að fá þér "i" stuff?
Allavega. Á hverju á ég að byrja þegar ég biggi þessa vél?
vangaveltur um socket
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
vangaveltur um socket
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: vangaveltur um socket
held að þú gerir enga svaka i7 vél með 150þús. ef budget er 150k færi ég í amd. eru að gera mjög fína hluti í dag og eru talsvert ódýrari.
Væri samt fínt að taka fram í hvað hann er að fara að nota þetta ?
Væri samt fínt að taka fram í hvað hann er að fara að nota þetta ?
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: vangaveltur um socket
ahh gelimdi því. Þetta verður bara leikjavél
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: vangaveltur um socket
hérna er ein tölva en þá vantar stýrikerfi http://www.kisildalur.is/?p=2&id=620
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
TestType
- Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Sun 11. Júl 2004 15:35
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: vangaveltur um socket
Það eru líka líkur á að nýji örgjörvinn frá AMD, "Bulldozer" (sem verður hugsanlega byltingakenndur), sem kemur á næsta ári styðji nýjasta socketið frá þeim (AM3). Svo það er hugsanlega langsniðugast upp á framtíðar upgrade að gera, en AMD hafa ekki staðfest neitt enn. Þeir eru samt ekki nærri því jafn graðir og Intel að vera sífellt að skipta um sockets og gera gömul móðurborð úrelt.
Hef ekki skoðað intel sérstaklega nýlega en ef mér skilst rétt þá ertu með dautt socket upp á framtíðina að gera nema þú fáir þér i7 örgjörva. Ef ég fer með rangt mál þá einhver endilega að leiðrétta mig.
Hef ekki skoðað intel sérstaklega nýlega en ef mér skilst rétt þá ertu með dautt socket upp á framtíðina að gera nema þú fáir þér i7 örgjörva. Ef ég fer með rangt mál þá einhver endilega að leiðrétta mig.
Re: vangaveltur um socket
Ef þú ert að leita af notaðari tölvu þá er ég að selja mun betri tölvu en þessi á kisildali. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=31558 Hæsta boð í hana so far er 105þús
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: vangaveltur um socket
ég veit vel að ég er eginlega að bera upp vonlausa spurningu. Bæði er ómögulegt að segja hvað Intel og AMD gera næst og það er ekkert til sem er "future proved"
En maður er samt alltaf að rembast við að velja gáfulega. Verð víst að reyna að fá fram nækvæma tölu um hvað það fara miklir peningar í þetta.
En maður er samt alltaf að rembast við að velja gáfulega. Verð víst að reyna að fá fram nækvæma tölu um hvað það fara miklir peningar í þetta.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: vangaveltur um socket
Maður á ekkert að sóa mjög mikklum pening i tölvu, það fer bara i bakið á manni 
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: vangaveltur um socket
division skrifaði:Maður á ekkert að sóa mjög mikklum pening i tölvu, það fer bara i bakið á manni
Ertu svona ákafur í að selja mér vélina þína?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: vangaveltur um socket
Ég er líka ákáfur í að selja hana en málið er bara að tölva endist kanski 3 ár ef að þú ætlar að vera spila bestu leikina og allt þannig 