Uppfærsla frá 9600GT


Höfundur
Turiel
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 24. Jan 2009 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla frá 9600GT

Pósturaf Turiel » Fim 29. Júl 2010 06:32

Ég er með 9600GT og mér var bent á að það væri mögulega hugmynd að skella sér á betra skjákort frekar en að fá sér, nýjan örgjörva, fyrst ég er aðallega í þeim pakka að spila tölvuleiki með vélinni.

Er einhver með góða uppfærslu frá 9600GT kortinu sem er ekki of dýr?

Er að keyra E7400 örgjörva
4gig minni
Windows 7(64) og xp(86)
MSI EP45-UD3L(Ekki möguleiki á sli)