Minnislyklar best buy ???

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Minnislyklar best buy ???

Pósturaf vesi » Mið 21. Júl 2010 00:23

Þarf stærri minnislykil.. og vil ekki kaupa köttinn i sekknum :)

Er eithvað merki betra en annað varðandi endingu og afspilun,,,,,

Verð / Stærð / gæði,,,

Með hverju mælið þið með,,, ????


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Minnislyklar best buy ???

Pósturaf BjarniTS » Mið 21. Júl 2010 00:33

Hef átt þónokkkra.

Verð að segja að minnislyklar sem ég hef átt , Kingston og allt og ekkert , þetta er bara basic.

Þú ert ekki fá neinn rosalegan hraða á þessu af minni reynslu , verður mjög heitt og þetta hentar svosem ekkert nema bara sem transfer miðill eða tímabundið backup.

Annars hefur enginn af mínum lyklum skemmst og enginn verið sérlega dýr.


Nörd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Minnislyklar best buy ???

Pósturaf Gúrú » Mið 21. Júl 2010 00:41

Það eina sem að aðskilur USB minnislykla í rauninni er bara lookið, stærðin (mm*mm*mm), geymsluplássið og þjónustan sem þú færð með honum.

Þessi stærri og 'betri' fyrirtæki munu ekki veita þér neitt annað en "höggþolna"RI "endingarbetri", vatnshelda eða "gullhúðaða" (Allt í svigum er oftar en ekki bara bull)

Er með 8GB óopnaðan minnislykil ef þú vilt kaupa notaðan (en ónotaðan) minnislykil.


Modus ponens

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Minnislyklar best buy ???

Pósturaf Olafst » Mið 21. Júl 2010 01:17

Gúrú skrifaði:Það eina sem að aðskilur USB minnislykla í rauninni er bara lookið, stærðin (mm*mm*mm), geymsluplássið og þjónustan sem þú færð með honum.

Þessi stærri og 'betri' fyrirtæki munu ekki veita þér neitt annað en "höggþolna"RI "endingarbetri", vatnshelda eða "gullhúðaða" (Allt í svigum er oftar en ekki bara bull)

Er með 8GB óopnaðan minnislykil ef þú vilt kaupa notaðan (en ónotaðan) minnislykil.


Get ekki alveg verið sammála þessu.
Vitna í grein/review á tech.is máli mínu til stuðnings: http://tech.is/?id=26&page=6




donzo
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minnislyklar best buy ???

Pósturaf donzo » Mið 21. Júl 2010 08:45




Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Minnislyklar best buy ???

Pósturaf mind » Mið 21. Júl 2010 09:08

Olafst skrifaði:
Gúrú skrifaði:Það eina sem að aðskilur USB minnislykla í rauninni er bara lookið, stærðin (mm*mm*mm), geymsluplássið og þjónustan sem þú færð með honum.

Þessi stærri og 'betri' fyrirtæki munu ekki veita þér neitt annað en "höggþolna"RI "endingarbetri", vatnshelda eða "gullhúðaða" (Allt í svigum er oftar en ekki bara bull)

Er með 8GB óopnaðan minnislykil ef þú vilt kaupa notaðan (en ónotaðan) minnislykil.


Get ekki alveg verið sammála þessu.
Vitna í grein/review á tech.is máli mínu til stuðnings: http://tech.is/?id=26&page=6


Mikið rétt hjá Olafst.

Að halda fram að minnislyklar séu allir í raun hið sama er svipað fjarstæðukennt og halda fram að öll minniskort og vinnsluminni í tölvur séu í raun það sama og því enginn marktækur munur á milli þeirra.

Það er frekar erfitt að mæla með einhverju framyfir annan nema vita áætlaðan notkun. Sumir þurfa öryggi, aðrir þurfa hraða o.s.f.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minnislyklar best buy ???

Pósturaf Benzmann » Mið 21. Júl 2010 09:35

miðað við þá lykla sem ég hef prófað þá finnst mér lyklanir frá "Corsair" Flash Voyager GT, bestu, góður hraði á þeim og allt, veit að tölvulistinn selur þá, en annars er ég ekkert stórhrifinn af þeim.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Reputation: 19
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Minnislyklar best buy ???

Pósturaf start » Mið 21. Júl 2010 10:57

Það er líka mismunandi ábyrgð á minnislyklum eftir framleiðendum.
Á á öllum Kingston minnislyklum er 5 ára ábyrgð hjá Start.