Slökknar á skjánum og síðan frýs tölvan.

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Slökknar á skjánum og síðan frýs tölvan.

Pósturaf Danni V8 » Lau 17. Júl 2010 02:36

Eftir að ég setti nýja GTX295 kortið í þá hef ég verið að lenda í því að kortið crashar.


Það ss. slökknar á skjánum, kemur "No signal detected" og síðan annað hvort kviknar aftur og ég get haldið áfram eða tölvan frýs. Ég sé það alltaf á lyklaborðinu, ef að klukkan stoppar á LCD skjánum á lyklaborðinu þýðir það að tölvan fraus.

Ég er búinn að prófa tvo drivera frá Nvidia, 197.57 og 257.21, gerist á báðum.

Þetta gerist bara þegar ég er að byrja í leikjum. Eftir loading screen og svona, ss. þegar 3d kickar inn.

Getur verið að ég fékk sent til baka ANNAÐ gallað kort??

Eða er PSU að faila? Sem mér finnst hæpið þa sem þetta gerist bara þegar þrívídd byrjar en ef þetta gerist ekki get ég spilað eins lengi og ég vil.

Þetta er tölvan í undirksrift.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Slökknar á skjánum og síðan frýs tölvan.

Pósturaf spankmaster » Lau 17. Júl 2010 02:52

Gæti verið PSU-ið, þegar leikurinn er að loada þá er nátturulega meira álag á alla tölvna, örran og minnið og svoleiðis og svo kemur skjákortið hlaupandi inn í alla þessa orku þörf hjá restina af tölvuni og volla annaðhvort er nóg til af orku eða ekki, og ef að ekki er næga orku að fá þá krassar dótið. Sándar mögulegt.

en svo er líka eitt long shot ....... hefurðu prófað að tékka á driver fyrir skjáinn. auðveldara að tékka á því á netinu first :D



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Slökknar á skjánum og síðan frýs tölvan.

Pósturaf Danni V8 » Lau 17. Júl 2010 07:48

spankmaster skrifaði:Gæti verið PSU-ið, þegar leikurinn er að loada þá er nátturulega meira álag á alla tölvna, örgjörvan og minnið og svoleiðis og svo kemur skjákortið hlaupandi inn í alla þessa orku þörf hjá restina af tölvuni og volla annaðhvort er nóg til af orku eða ekki, og ef að ekki er næga orku að fá þá krassar dótið. Sándar mögulegt.

en svo er líka eitt long shot ....... hefurðu prófað að tékka á driver fyrir skjáinn. auðveldara að tékka á því á netinu first :D


Engir driverar í boði fyrir þennan skjá. Ætla að tala við einn vin minn sem er með öflugri PSU og fá hann til að prófa kortið hjá sér.

En þetta PSU á alveg að höndla þetta kort er það ekki? Mér sýnist kortið nefnilega alveg virka nógu vel, er búinn að prófa Furmark benchmark og 3dmark Vantage og allt það.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Slökknar á skjánum og síðan frýs tölvan.

Pósturaf Danni V8 » Lau 17. Júl 2010 17:08

Vandamálið er leyst. Ég uninstallaði öllum skjákorts driverum með Driver Sweeper og setti upp nýjustu aftur og þetta hefur ekki gerst síðan.

Loksins get ég farið að njóta kraftsins sem þetta kort býður upp á, eftir að hafa keypt það til að byrja með í lok maí :lol: Það var gallað svo ég RMA-aði það og sendi aftur til USA og fékk síðan þetta sem ég er með núna til baka.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x