Góðan dag,
Ég er að fara versla mér disk fyrir sjónvarpsflakkarann og var búinn að heyra að það væri ekki vitrænt að fá sér yfir 1tb disk þar sem að bilanatíðninn er meiri á þessum stærri ( 1,5-2tB ).
Hvað finnst ykkur og einnig hvernig disk er best að fá sér ? er mjög hrifinn af WD black & Seagetae þar sem að græni WD er eitthvað lakari að mér skilst.
mbk