Þá komum við að því sem ég er að velta fyrir mér. Allt sem ég hef lesið um þessi heyrnatól segja að það sé "must" að versla hágæða hljóðkort með. Skil ég það vel, en er hægt að komast hjá því að versla hljóðkort ef maður á fyrir 13 ára gamlan heimabíómagnara Pioneer VSX-806-RDS. Svo gamall að það er varla hægt að googla honum
Annað skemmtilegt sem ég rakst á er einföld lausn að gera HD 555 að HD 595 þar sem það eru sömu hátalarar í báðum heyrnatólum.
Linkur á slíkar breytingar : http://hubpages.com/hub/Mod-MY-HD-555-A ... Headphones Hvort þetta skili einhverju veit ég ekki.
Fleira um málið hef ég ekki að segja.
Vona að þetta sé ykkur til einhvers fróðleiks og skemmtunar.
Góðar stundir.
Ragnar