Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf Danni V8 » Þri 13. Júl 2010 20:52

Sælir.

Ég lenti í því núna áðan að vera að færa tölvu á milli herbergja. Ég ss. tók tölvuna úr sambandi í gær og setti hana í hitt herbergið, snerti ekki tölvuna fyrr en rétt áðan þegar ég tengdi hana.

Áður en ég held áfram ætla ég að lýsa tölvunni:
Móðurborð: MSI P41T-C31 (http://www.tolvulistinn.is/vara/19170)
Skjákort: XFX GeForce 9800GTX+
HDD: 2x WD 500GB
Vinnsluminni: 2gb 1066Mhz Corsair XMS2 7-7-7-20 (einn kubbur)
Stýrikerfi: Vista Home 32bit
Rest er irrelevant held ég.

Þegar ég kveikti á tölvunni fyrst þá var hún mjög lengi að finna hörðu diskana í Bios, síðan bootar hún upp í Windows en náði ekki að loada neitt. Var mjög lengi að vinna, gat notað músina en ekkert opnaðist. Þá prófaði ég Control+Alt+Del en þá varð skjárinn alveg svartur nema músin var það eina sem sást.

Þá restarta ég tölvunni en hún hefur ekki bootað upp síðan. Það kom: A Disc Read Error Accurred - Press ctrl+alt+del to restart. Ég er búinn að fikta aðeins inní henni síðan þetta gerðist.

Ég byrjaði á því að taka CD drifið úr sambandi við SATA, sama sagan eftir það.
Þá tók ég annan harða diskinn úr sambandi við SATA líka, þá kom "Instert bootable storage media - Press any key to restart"
Þá tók ég hinn úr sambandi og setti þann fyrri aftur í samband, þá kom aftur Disc Read Error dæmið.
Þá hafði ég bara CD drifið í sambandi með engum disk í, þá kom bara endalaust blikkandi undristrik.
Sama gerðist ef ég hafði CD drifið með Vista disknum í.

Þá prófaði ég að taka CMOS betteríið úr og bíða í smá stund, setti batteríið í aftur og þá bootaði hún upp í Bios og sagði að ég þarf að stilla hann, sem ég gerði en þá fóru errorarnir að koma aftur.

Þá prófaði ég að taka RAM-ið úr og setja í allar hinar raufarnar, ekkert breyttist.

Eina leiðin fyrir mig að komast í BIOS er að hafa annan harða diskinn tengdan, þann sem er í neðra slottinu, en það er allt í lagi að hinn diskurinn er tengdur með. Þá finnur hún diskana í BIOS og allt það og líka CD drifið en Disk Read Errorinn kemur aftur.

Hvað get ég prófað næst? Þetta er tölvan hjá bróðir mínum og við erum að lana nokkrir saman og það er alveg ömurlegt að ein tölvan virkar ekki.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf biturk » Þri 13. Júl 2010 21:12

skiptu um harðadisk snúrurnar, sennilega hefur önnur eða báðar skemmst fyrir tilfæringar eða bara dáið allt í einu


hljómar eins og eitthvað þannig ves


búinn að fara yfir allar tengingar til öryggis?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf kubbur » Þri 13. Júl 2010 21:15

getur prufað að taka harða diskinn með stýrikerfinu og tengja við aðra tölvu, og boota up á því stýrikerfi sem er á henni fyrir


Kubbur.Digital

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf hagur » Þri 13. Júl 2010 23:05

Er að fá nákvæmlega sömu villumeldingu á einn lappann hérna á heimilinu. Mig grunar að harði diskurinn sé einfaldlega farinn. Ætla að skipta um hann á næstu dögum.

Mátt láta vita ef þú lagar þetta án þess að diskurinn hafi verið vandamál ...



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf Minuz1 » Þri 13. Júl 2010 23:50

Harðir diskar klikka varla þegar þeir eru ekki í sambandi nema það koma beint högg á prentplöturnar sjálfar....

Rífðu allt út nema CPU, mem, skjákort, HDD með stýrikerfi og lyklaborð(helst ps2)

Disable allt sem er onboard á móðurborðinu (hljóðkort, firefire, usb(ef mögulegt)

Athugaðu að skjákortið og örgjörvakælingin séu ekki laus.

Ef hún lætur ennþá svona þá prófa að skipta um skjákort á milli tölva og minni.

CPU ef það klikkar.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf Danni V8 » Mið 14. Júl 2010 08:13

Minuz1 skrifaði:Harðir diskar klikka varla þegar þeir eru ekki í sambandi nema það koma beint högg á prentplöturnar sjálfar....

Rífðu allt út nema CPU, mem, skjákort, HDD með stýrikerfi og lyklaborð(helst ps2)

Disable allt sem er onboard á móðurborðinu (hljóðkort, firefire, usb(ef mögulegt)

Athugaðu að skjákortið og örgjörvakælingin séu ekki laus.

Ef hún lætur ennþá svona þá prófa að skipta um skjákort á milli tölva og minni.

CPU ef það klikkar.


Það er ekkert annað tengt við tölvuna.

Búinn að prófa annað skjákort, aðra Sata kapla en það er sama sagan.

Ef að efri diskurinn er bara tengdur kemur: Reboot and Select proper Boot device or Insert Boot Media in selected Boot device and press a key.
Ef að báðir eða bara neðri diskurinn er tengdur: A disc read error accured. Press Ctrl+Alt+Del to restart.
Ef að bara geisladrifið er tengt: Endalaust blikkandi undirstrik.

En, það er önnur tölva hérna með samskonar móðurborð. Ég tengdi hátalara við móðurborðið og hlustaði eftir bíbbum

Í tölvunni sem er í lagi:
1 bíbb þegar ég kveiki, ekkert meir.

Í tölvunni sem er ekki í lagi:
1 bíbb þegar ég kveiki, síðan mjög fljótlega koma 2 stutt.

Það er AMI Bios í þessu móðurborði.
http://www.bioscentral.com/beepcodes/amibeep.htm
Samkvæmt þessari síðu þýða tvö bíbb annað hvort
"2 short Memory parity error A memory parity error has occurred in the first 64K of RAM. The RAM IC is probably bad" <---- Ég er búinn að staðfesta að það er ekki minnisplatan sjálf sem er biluð, ég er búinn að setja hana í hitt móðurborðið og kveikja á tölvunni án vandræða, síðan er ég líka búinn að taka minnin úr tölvunni í lagi og setja í þá sem er í ólagi. Ég er líka búinn að prufa öll memory slottin en það er sama sagan.

eða

"2 short POST Failure One of the hardware prófa have failed"

Núna er ég basicly búinn að double checka allt mögulegt nema örgjörvann. Eina sem er eftir er að færa örgjörvana á milli en ég ætla ekki að gera það. Vil ekki fikta í örgjörvanum í tölvunni hans pabba, læt það eiga sig.
Síðan kemst ég í BIOS á biluðu tölvunni og get séð allar upplýsingar um örgjörvan og allt virðist vera í lagi þar. Ég get líka séð upplýsingar um minnið sjálft.

Er eitthvað annað en móðurborðið sem kemur til greina???? Get ekki ímyndað mér annað.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf SteiniP » Mið 14. Júl 2010 10:06

Danni V8 skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Í tölvunni sem er ekki í lagi:
1 bíbb þegar ég kveiki, síðan mjög fljótlega koma 2 stutt.

Það er AMI Bios í þessu móðurborði.
http://www.bioscentral.com/beepcodes/amibeep.htm
Samkvæmt þessari síðu þýða tvö bíbb annað hvort
"2 short Memory parity error A memory parity error has occurred in the first 64K of RAM. The RAM IC is probably bad" <---- Ég er búinn að staðfesta að það er ekki minnisplatan sjálf sem er biluð, ég er búinn að setja hana í hitt móðurborðið og kveikja á tölvunni án vandræða, síðan er ég líka búinn að taka minnin úr tölvunni í lagi og setja í þá sem er í ólagi. Ég er líka búinn að prufa öll memory slottin en það er sama sagan.

eða

"2 short POST Failure One of the hardware prófa have failed"

Núna er ég basicly búinn að double checka allt mögulegt nema örgjörvann. Eina sem er eftir er að færa örgjörvana á milli en ég ætla ekki að gera það. Vil ekki fikta í örgjörvanum í tölvunni hans pabba, læt það eiga sig.
Síðan kemst ég í BIOS á biluðu tölvunni og get séð allar upplýsingar um örgjörvan og allt virðist vera í lagi þar. Ég get líka séð upplýsingar um minnið sjálft.

Er eitthvað annað en móðurborðið sem kemur til greina???? Get ekki ímyndað mér annað.

Gerist það sama ef þú tekur báða hörðu diskana og geisladrifið úr sambandi?
s.s. ekkert tengt nema örri, móðurborð, 1 RAM kubbur sem er pottþétt í lagi og skjákort.



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf Danni V8 » Mið 14. Júl 2010 10:11

SteiniP skrifaði:
Danni V8 skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Í tölvunni sem er ekki í lagi:
1 bíbb þegar ég kveiki, síðan mjög fljótlega koma 2 stutt.

Það er AMI Bios í þessu móðurborði.
http://www.bioscentral.com/beepcodes/amibeep.htm
Samkvæmt þessari síðu þýða tvö bíbb annað hvort
"2 short Memory parity error A memory parity error has occurred in the first 64K of RAM. The RAM IC is probably bad" <---- Ég er búinn að staðfesta að það er ekki minnisplatan sjálf sem er biluð, ég er búinn að setja hana í hitt móðurborðið og kveikja á tölvunni án vandræða, síðan er ég líka búinn að taka minnin úr tölvunni í lagi og setja í þá sem er í ólagi. Ég er líka búinn að prufa öll memory slottin en það er sama sagan.

eða

"2 short POST Failure One of the hardware prófa have failed"

Núna er ég basicly búinn að double checka allt mögulegt nema örgjörvann. Eina sem er eftir er að færa örgjörvana á milli en ég ætla ekki að gera það. Vil ekki fikta í örgjörvanum í tölvunni hans pabba, læt það eiga sig.
Síðan kemst ég í BIOS á biluðu tölvunni og get séð allar upplýsingar um örgjörvan og allt virðist vera í lagi þar. Ég get líka séð upplýsingar um minnið sjálft.

Er eitthvað annað en móðurborðið sem kemur til greina???? Get ekki ímyndað mér annað.

Gerist það sama ef þú tekur báða hörðu diskana og geisladrifið úr sambandi?
s.s. ekkert tengt nema örri, móðurborð, 1 RAM kubbur sem er pottþétt í lagi og skjákort.


Jamm, þá kemur "Reboot and Select proper Boot device or Insert Boot Media in selected Boot device and press a key." Errorinn.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf SteiniP » Mið 14. Júl 2010 10:16

Danni V8 skrifaði:
Jamm, þá kemur "Reboot and Select proper Boot device or Insert Boot Media in selected Boot device and press a key." Errorinn.

En bara 1 píp?
Ef þú getur bootað af geisladisk náðu þá í hirens boot cd og keyrðu hdd diagnostic test frá framleiðanda á stýrikerfisdisknum.
Ef hann feilar á því þá er hann ónýtur, ef ekki þá er þetta líklegast bara stýrikerfisfokkup.
http://www.hirensbootcd.net/download/Hi ... D.10.6.zip



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf Danni V8 » Mið 14. Júl 2010 10:51

Nei koma alltaf 2 bíp.

Næ ekki að boota af neinum disk, þó að ég set cd drifið fremst í listann á boot sequnce. Blikkar bara þetta blessaða undirstrik eins lengi og það er kveikt á tölvunni.

En ég fór í Tölvulistann í dag með móðurborðið og dílaði aðeins við þá. Þeir ætla ss. að ath. hvort að þetta móðurborð er gallað eða ekki, en mér lá svo á að fá tölvuna í gang í dag svo ég keypti annað eins í leiðinni og ef að hitt borðið er gallað og í ábyrgð þá fæ ég þetta nýja endurgreitt.

En ef ekki þá borga ég 2900kr gjaldið og fæ hitt borðið aftur og sel það bara.

Er samt kominn í vinnu svo ég get ekki sett þetta upp strax, en læt vita hvernig þetta allt fer þegar ég kem heim í kvöld.

En miðað við allt sem ég var búinn að prófa þá sé ekki annan möguleika en að móðurborðið er bilað.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf SteiniP » Mið 14. Júl 2010 11:14

já mér sýnist þú vera búinn að prófa allt annað



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf hagur » Mán 19. Júl 2010 00:38

hagur skrifaði:Er að fá nákvæmlega sömu villumeldingu á einn lappann hérna á heimilinu. Mig grunar að harði diskurinn sé einfaldlega farinn. Ætla að skipta um hann á næstu dögum.

Mátt láta vita ef þú lagar þetta án þess að diskurinn hafi verið vandamál ...


Var að reyna að laga þetta, gekk ekkert. Setti nýjan disk í vélina og þá lagaðist þetta.



Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Undarleg bilun sem mig vantar útskýringu, bootar ekki.

Pósturaf Danni V8 » Mán 19. Júl 2010 12:37

Þetta var bara furðuleg bilun hjá mér.

Geymsludiskurinn hrundi og einhverja hluta vegna virkaði stýrikerfið ekki eftir það. Fyrst grunaði mig að svo væri svo ég setti stýriskerfisdiskinn í geisladrifið og ætlaði að gera repair, en þá vildi geisladrifið ekki virka.

Það sem ég þurfti að gera á endanum til að laga þetta:

Skipta um geisladrif, fékk lánað drif úr annari tölvu hérna á heimilinu.
Hafa stýriskerfisdiskinn í. Eftir það þurfti ég að hamast á DEL takkanum til að komast í BIOS því ef ég gerði það ekki kom bara svartur skjár þangað til errorinn kom. Síðan stilla á að boota fyrst á cd, en ég hefði haldið að ef að boot af hdd failer þá myndi geisladrifið vera tekið fram næst.

Jæja hvað um það, ég komst loksins í Windows diskinn og klikkaði á repair en þá fann hún ekkert stýrikerfi uppsett. Þá tók ég diskinn úr og setti í flakkara til að vera viss um að stýrikerfið væri á disknum og jújú, þarna var það á disknum.

Þá reyndi ég aftur en ennþá sagði hin tölvan að ekkert stýrikerfi væri á disknum svo ég bara formattaði draslið upp á nýtt.

Með öðrum orðum þá virðist allt eins og að einn harður diskur, geisladrifið og stýriskerfisuppsetningin hafi klikkað á sama tíma! Mjög furðulegt.

En ég á þá auka svona móðurborð til sölu :P


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x