ég var að setja upp nýtt build....
kom upp smá vandamál búinn að tengja allt, gera og græja en þegar ég kveiki á vélinni þá keyra allar viftur upp þ.e.a.s kassaviftur Cpu kæliviftan og viftan á skjákortinu
en það kemur ekkert upp á skjáinn, það er ekki hægt að opna geisladrifið, það er eins og hörðudiskanir keyri sig ekki upp( kemur ekkert HDD ljós framan á kassa). Ef ég reyni að slökkva með Pwr button það gerist ekkert og reset takkin virkar ekki...
semsagt það er eins og móðurborðið fái straum en geri ekkert annað en að keyra CPU viftuna.
einhver sem veit eitthvað ????
eða bara gallað Móðurborð ????
Vesen med moðurborð (LEYST)
-
Batrell
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Sun 04. Júl 2010 15:54
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vesen med moðurborð (LEYST)
Síðast breytt af Batrell á Fös 09. Júl 2010 23:26, breytt samtals 1 sinni.
Nothing special.....
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen med moðurborð (hjálp)
taktu allt minnið úr
Hagar vélin xér alveg eins ef að þú reynir að starta henni?
Hagar vélin xér alveg eins ef að þú reynir að starta henni?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen med moðurborð (hjálp)
Vantar ekki eitthvað í þessa setningu hjá þér, eins og t.d hvað var að og hvernig þú lagaðir það?Batrell skrifaði:takk fyrir ábendingar en þetta er komið...
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.