Harður diskur sést ekki í PC Clone EX


Höfundur
zlamm
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Mán 21. Sep 2009 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Harður diskur sést ekki í PC Clone EX

Pósturaf zlamm » Fim 08. Júl 2010 20:53

Jæja.
Ég var að fá mér Manhattan 3-in-1 with One-touch Backup. Ég á líka harðan disk sem mig langar að taka back-up af. Ég er búinn að setja upp forritið af disknum og tengja harða diskinn, hann kemur upp í tölvunni og allt svoleiðis. Hinsvegar kemur hann ekki upp í Pc Clone EX, sem er forritið af disknum. Diskurinn er tengdur alveg rétt en ekkert gerist... hefur einhver reynslu af þessu og getur hjálpað mér?
Viðhengi
Untitled.jpg
Untitled.jpg (174.6 KiB) Skoðað 778 sinnum