tölvan í fokkinu


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

tölvan í fokkinu

Pósturaf tomas52 » Sun 04. Júl 2010 19:44

daginn ég var að koma heim úr fríi núnaa og hafði slökkt á tölvunni yfir helgina.. og núna er hún eitthvað að djóka í mér.
ég kveikti á henni og það kom allt venjulegt upp og svo um leið og hún kom í þar sem maður skrifar passwordið þar stoppar hún og restartar og gerir þetta aftur og aftur semsagt alltaf... hvað gæti verið að það er ekkert nýtt í henni nema harður diskur sem ég setti upp fyrir 2 eða 3 vikum svo það ætti ekki að vera hann..

öll hjálp vel þegin...


Og takk fyrir mig

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf rapport » Sun 04. Júl 2010 21:33

http://www.pcreview.co.uk/forums/thread-3375303.php

Þarna er fjallað um að þetta geti verið "driver" tengt, s.s. um elið og Windows ætlar að keyra upp einhverja drivera þá fer allt í kleinu.

Það er spurning um að reyna safe mode og kanna hvaða restore points eru í boði...




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf tomas52 » Mán 05. Júl 2010 15:41

það virkar ekkert safe mode :S


Og takk fyrir mig

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf rapport » Mán 05. Júl 2010 16:54

Hvaða stýrikerfi ertu með?

Ef win7 þá mundi ég prófa að nota setupdiskinn og kanna hvort repair-möguleikinn á honum virkar.

XP... það er svo helvíti langt síðan ég hef verið að nota það að ég man ekki hvað ég mundi gera...




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf tomas52 » Mán 05. Júl 2010 18:29

er að nota xp á þessari tölvu en ég setti diskinn í og leyfði honum að loadast og svo ýti ég á repair og þá spyr hún um administrator pw og hún neitar að ég skrifi rétt pw þó ég sé að því :S


Og takk fyrir mig

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf rapport » Mán 05. Júl 2010 20:57

tomas52 skrifaði:er að nota xp á þessari tölvu en ég setti diskinn í og leyfði honum að loadast og svo ýti ég á repair og þá spyr hún um administrator pw og hún neitar að ég skrifi rétt pw þó ég sé að því :S


En ert þú almennt "Administrator" ertu ekki einhver annar notandi?

Prófaðu bara að hafa það autt...




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf tomas52 » Þri 06. Júl 2010 15:09

það er enginn annar aðgangur að tölvunni og eg er nokkuð viss um að eg er admin sko


Og takk fyrir mig

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf rapport » Þri 06. Júl 2010 19:23

Já, en hvað heitir user accountinn þinn?

Það þýðir lítið að reyna logga sig inn sem "Administrator" ef lykilorðið er fyrir userinn "Tómas", þó sá user sé með admin réttindi...




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf tomas52 » Þri 06. Júl 2010 22:23

það var rett hja þer eg komst inna admininn án passwords en þegar eg er kominn inni það þa kann eg hreinlega ekki meir veit ekki hvad væri best að láta tölvuna gera þá :|
en eg tjekkaði á memtest og það var ekkert að þeim :D


Og takk fyrir mig

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf rapport » Þri 06. Júl 2010 22:48

Getur þú ekki notað system restore og "bakkað" með uppsetninguna á vélinni?

Þetat er líklegast skjákortsdriverar skv. fyrsta hlekkinum sem ég fann og vitnaði í, ekki minniskubbarnir...




spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf spankmaster » Þri 06. Júl 2010 23:02

Veistu hvað ég myndi gera, segja fuck it, backa upp það sem ég vill eiga og formata tölvuna, en það er bara ég, veit það er soldið extreem lausn á einhverju sem gæti verið jafn einfalt og driver vesnen en það er það sem ég myndi gera við mína tölvu.

En hitt er annað mál að ef þetta væri tölva frá einhverjum öðrum, ættingja eða vin, (eða kúna ef ég ynni við tölvuviðgerðir) þá myndi ég reyna meira á mig að laga hlutinna, takk fyrir pennt.




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf tomas52 » Þri 06. Júl 2010 23:07

nei það virkar ekki að gera system restore því hún veit ekki lengra en bara eftir að hún fór í fokk en já ég er nokkuð viss um að þetta sé bara skjákorts driverinn ég bara veit ekki hvernig ég kemst að honum til að eyða honum



og það er alveg á eftir seinustu aðgerð sem ég mun formata tölvuna alveg alltof mikið af efni sem má ekki fara í ruslið


Og takk fyrir mig

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf rapport » Þri 06. Júl 2010 23:44

Þú hægrismellir á "My computer" og velur "properties" eða "device manager" ef þú getur.

Ef þú þarf að velja properties, þá ferðu í "hardware" flipann minnir mig og smellir þar á "device manager".

Þar finnur þú display adapters, finnur þar display driverinn þinn, hægrismellir og velur "properties" í flipanum "driver" velur þú "roll back driver" til að bakka um eina uppfærslu á drivernum.

Ef það er ekki í boði, þá hægrismellir þú á driverin og velur uninstall driver.


EN...

Ef þú kemst á netið væri best að reyna hægrismella á driverinn fyrst og velja "update driver".

Ef það virkar ekki að fara á heimasíðu framleiðandans og sækja þangað réttan driver m.v. stýrikerfi o.s.frv.




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf tomas52 » Mið 07. Júl 2010 17:51

jáhá þetta er ágæt svör en eg kemst ekkert enn inní windowsið sko ég er bara eitthverstaðar þarna í millitíðini því ég setti windows diskinn í og ætlaði að ýta á repair þá geri ég það með þeim afleiðingum að ég fer ekki inní windows heldur bara eins og þetta væri cmd :S


Og takk fyrir mig

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf rapport » Mið 07. Júl 2010 21:23

http://www.geekstogo.com/forum/index.php?showtopic=138

Þá er þetta held ég eina leðin...




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf tomas52 » Mið 07. Júl 2010 23:18

fockit :evil: já geri það bara takk æðislega fyrir hjálpina :D


Og takk fyrir mig

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf rapport » Mið 07. Júl 2010 23:21

tomas52 skrifaði:fockit :evil: já geri það bara takk æðislega fyrir hjálpina :D


Þetta eru repair leiðbeiningar ... ekki reinstall...




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf tomas52 » Fim 08. Júl 2010 15:34

hmm ég setti xpið upp á öðrum disk og það eyddist ekkert þarna en ég var að spá hvernig ég kæmist í control panel í hinu kerfinu sem er á öðrum disk í tölvunni til að eyða þessum driver ?


Og takk fyrir mig

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: tölvan í fokkinu

Pósturaf rapport » Fim 08. Júl 2010 16:34

Í möppunum

C:\Windows\System og ~system32\drivers.

Er að finna flæesta driverana...

Það er bara spurning um að finna þá drivera sem þú þarft að eyða...

Bara nota google og kanna það, annars er það oftast orð í skráarheitinu eins og ati, nvid, vga, disp o.þ.h. sem tengjast skjákortinu.