[ÓE] Vinsluminni í IBM T61 DDR2 SDRAM - 667.0 MHz

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[ÓE] Vinsluminni í IBM T61 DDR2 SDRAM - 667.0 MHz

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fim 08. Júl 2010 13:19

Er einhver sem að lumar á svona minni, hels 4gb kubb, ef svo er endilega láta mig vita, hvað það er gamalt og hvaða verð vilji er fyrir að láta það á.

Kv. PepsiMaxIsti
Síðast breytt af GuðjónR á Fim 08. Júl 2010 15:57, breytt samtals 2 sinnum.
Ástæða: Bannað að eyða titlinum, og við eyðum ekki innleggjum eftir pöntun, lestu reglurnar.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vinsluminni í IBM T61 DDR2 SDRAM - 667.0 MHz

Pósturaf rapport » Fim 08. Júl 2010 14:39

Ég skal græja 2x2gb kubba á 12.þ handa þér...



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vinsluminni í IBM T61 DDR2 SDRAM - 667.0 MHz

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fim 08. Júl 2010 15:22

rapport skrifaði:Ég skal græja 2x2gb kubba á 12.þ handa þér...

Vantar 4gb er með 1 2gb og 1 1gb, er að reyna að losna við þetta 1gb, og setja 4 gb í staðinn.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8753
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1405
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vinsluminni í IBM T61 DDR2 SDRAM - 667.0 MHz

Pósturaf rapport » Fim 08. Júl 2010 15:29

PepsiMaxIsti skrifaði:
rapport skrifaði:Ég skal græja 2x2gb kubba á 12.þ handa þér...

Vantar 4gb er með 1 2gb og 1 1gb, er að reyna að losna við þetta 1gb, og setja 4 gb í staðinn.


Ég held að 2x2Gb sé max fyrir þessar vélar + þú nærð ekki að nýta það allt nema vera með 64-bita stýrikerfi...

Kannaðu það áður en þú ferð lengra með þetta...

4Gb kubbur kostar nýr um 30þ og það er enginn að fara selja þetta notað, ódýrt.

EDIT:

4Gb er MAX sbr.

http://www-307.ibm.com/pc/support/site.wss/document.do?sitestyle=lenovo&lndocid=MIGR-67709



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Vinsluminni í IBM T61 DDR2 SDRAM - 667.0 MHz

Pósturaf PepsiMaxIsti » Fim 08. Júl 2010 15:36

Okey, takk, var að lesa að ég ætti að geta verið með 8 gb á 64bita kerfi, þá er ég víst hættur ða spá í þessu