My HTPC - Andri Bolla

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

My HTPC - Andri Bolla

Pósturaf andribolla » Mið 07. Júl 2010 23:59

HTPC - Win Xp 32x - XBMC

var að klára að setja þessa saman úr eithverju sem ég átti til,
Spreyjaði kassan Svartan að innan, ekki mikil tilgangur þar, en bara gaman að prófa.
8800 kortið er svona næstum því of sórt en það kemst liggur á ca 4mm kafla utan í dvd spilaranum ;)
fer í að taka myndir af þessu dýrindi og setja með þessu fyrir ALLA sem hafa áhuga á að sja ;)

það eina sem eg keipti nýtt var Kassinn og Fjarstýringin, Sem eg er bara nokkuð ánægður með,
eftir að ég fann út hvar hljóðskrárnar voru geymdar sem gáfu hljóð Alltaf þegar maður ytti á eithvern takka ;)

Er bara með Eldgamlan 20Gb hdd afþví ég átti hann til og hann virkaði
þar sem ég er með allt myndefni á annari tölvu, streema ég bara í gegnum lan-ið öllu sem ég horfi á.
- ætla samt að skifta þessum disk út þar sem hann er Háværasti íhluturinn í þessari græju ;)



CPU: AMD Athlon 64 x2 4400 +2.2GHz, 2MB, 1GHz Bus, Socket 939

Móðurborð:Asus A8N-SLI Premium

http://www.asus.com/product.aspx?P_ID=nbulqxniNmzf0mH1&templete=2
Mynd

Kæling: AC Alpine 64 Pro Vifta (AM3 AM2+ AM2 og 939)

Mynd

Minni: 2x Corsair Value Select 1GB DDE1 400MHZ PC3200

http://www.corsair.com/products/valueselect/default.aspx
Mynd

Minni: 2x OCZ EL 1GB DDR1 400MHz PC-3200

http://www.ocztechnology.com/products/memory/ocz_el_ddr_pc_3200_dual_channel_platinum
Mynd

Skjákort:GeForce 8800 GTS 320MB

http://www.evga.com/articles/340.asp
Mynd

Kassi:iMicro ST372AB

http://www.computer.is/vorur/2682/
Mynd

PowerSupply :COOLER MASTER eXtreme RP-500-PCAR 500W ATX12V V2.01

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16817171018
Mynd


Fjarstýring: Antec Veris Media Center

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=104&products_id=1596
Mynd

Hdd: 320 GB IDE
Síðast breytt af andribolla á Fös 16. Júl 2010 00:38, breytt samtals 3 sinnum.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: My HTPC - Andri Bolla

Pósturaf AntiTrust » Fim 08. Júl 2010 00:07

Meinaru ekki XMBC? :)



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My HTPC - Andri Bolla

Pósturaf andribolla » Fim 08. Júl 2010 00:12

HEHE... #-o

Jújú lítið um Gömlu góðu BMX hjólin hér ;)
Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: My HTPC - Andri Bolla

Pósturaf AntiTrust » Fim 08. Júl 2010 00:19

Fyrir XMBC hefði ég persónlega keypt : http://www.computer.is/vorur/7139/

Er með svona hérna heima, það eru svo mikið af keyshortcuts sem ég nota í XMBC að það hefði eiginlega ekki gengið að nota remote. Er reyndar að note MCE remote inní svefnherbergi þar sem ég er með hina XMBC vélina, það sleppur en rétt svo.



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My HTPC - Andri Bolla

Pósturaf andribolla » Fim 08. Júl 2010 00:31

Já þú segir nokkuð.
þessi fjarsýring sem þú vast að benda á hefur reyndar það framm yfir þessa sem eg var að kaupa að hún er WirelessRadio Frequency 2.4 Ghz
en mín er IR. þannig að maður þarf kanski ekki að vera i beinu augn sambandi við móttakaran ef ég fengi þessa sem þú ert með ;)

ég var eiginlega bara búin að sjá þessa hjá Computer.is og mér fanst hún bara á því verið að það væri fínt að prófa hana. var bara búin að rekast á eithverjar fjarstýringar sem eru mun dýrari (15.000kr) sem mér fynst bara of dýrt ef ég ætlaði bara að vera í tilrauna starfsemi.
en ég er nú bara ný byrjaður að nota XBMC þannig að ég er ekki alveg komin inn í alla þessa skemmtilegu fídusa sem það hefur upp á að bjóða

á lika Tvix sem er lan tengdur sem ég er ekkert smá ángður með ;)
en hann endar líklegast bara inn í herbergi og þessi verður framm í stofu.



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1545
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: My HTPC - Andri Bolla

Pósturaf andribolla » Fös 16. Júl 2010 00:39

þá er ég búin að skifta út háværasta íhlutnum í þessari græju.
og kemur þá að næst háværasta íhlutunum eins og er, sem mun vera viftan í aflgjafanum
þar sem hann er klárlega overkill fyrir þetta verkefni ætti að vera í lagi að hæja aðeins á viftuni.
ekki get ég eithverstaðar stilt hraðann á henni ?
annas fékk ég þá hugmynd að opna aflgjafan og setja viðnám í rásina fyrir viftuna.
og þá spyr ég aftur, man eithver formúluna eða getur eithver ráðlagt mér um hentuga stærð á viðnámi sem ég ég ætti að prófa?
eða Stillanlegt viðnám ?




Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: My HTPC - Andri Bolla

Pósturaf Krisseh » Fös 16. Júl 2010 04:25

andribolla skrifaði:þá er ég búin að skifta út háværasta íhlutnum í þessari græju.
og kemur þá að næst háværasta íhlutunum eins og er, sem mun vera viftan í aflgjafanum
þar sem hann er klárlega overkill fyrir þetta verkefni ætti að vera í lagi að hæja aðeins á viftuni.
ekki get ég eithverstaðar stilt hraðann á henni ?
annas fékk ég þá hugmynd að opna aflgjafan og setja viðnám í rásina fyrir viftuna.
og þá spyr ég aftur, man eithver formúluna eða getur eithver ráðlagt mér um hentuga stærð á viðnámi sem ég ég ætti að prófa?
eða Stillanlegt viðnám ?


Spenna deilt í straum. Deilir spennuna sem þú vilt fella niður í strauminn sem viftan gengur fyrir. Sést yfirleitt á viftunni spennu og straums notkun.

Held að 10-8 Volt væri sniðugt (Ef viftan vinnur á 12V), eitthvað lægra (6-5V) þá veit ég ekki hvort að viftan fari á stað.

Bara að prufa og sjá hvort það komi ekki "Púff" eitthverstaðar.

Þetta er það sem mig minnir, langt síðan ég var í rafmagnsfræðinni.


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: My HTPC - Andri Bolla

Pósturaf playman » Fim 29. Des 2011 18:43

Ég hugsa að lang sniðugasta leiðin fyrir þig væri að nota "dimmer" t.d. Volume takka úr græjum eða eitthvað álíka
þannig þarftu ekki að takka power supplyið í sundur og setja in einhverja resistora, og þú getur svo stillt hraðan eftir
hentugleika, ásamt því teingt nokkrar viftur á einn "dimmer"

t.d. þessi væri ágætur
http://uk.farnell.com/vishay-spectrol/5 ... dp/1144796
einnig geturu bara farið niðrí miðbæjar radíó og beðið þau um aðstoð um val á réttum "dimmer"
http://www.mbr.is

bara muna að
P=U*I=>12*0.25=3w
P=Afl=watts
U=Spenna=volt
I=Straumur=Amper

nú ef þú veist ekki hver amper talan er, þá er hægt að reikna það (ævinlega eru tölvu vifturnar í milliwöttum=>mA)
til að finna út viðnámið í viftuni þarftu að mæla það með viðnáms mæli eða digital mæli (kostar um 1.500kr í N1)
setur svarta pinnan í svörtu snúruna og rauða pinnan í rauðu/gulu snúruna.
t.d. ef þú myndir fá 47 Ohm
þá er eftirfarandi reikningur svona

I=U/R=>12/47=0.25mA
I=Straumur=Amper
U=Spenna=volt
R=Resistance=viðnám (Ohm)

http://repair2000.com/resistance.htm

þannig geturu valið réttan "dimmer" sama hvað viftan er stór eða hversu margar viftur þú þarft að tenga inná hann.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9