Já góða kvöldið!
Ég var að velta því fyrir mér hversu hátt hitastig harðir diskar eiga að þola.
Er með 4 diska í tölvunni og er hitastigið á þeim eftirfarandi:
1. 35°C
2. 34°C
3. 37°C
4. 50°C
Diskur nr.4 er ekki í neinni vinnslu heldur er alltaf svona töluvert heitari en hinir.
Notaðist við CPUID HM og Speccy til að skoða hitan og ákvað að spyrja með þetta því Speccy
sýndi rauða stiku meðan hinir voru með græna.
Langaði bara að heyra svör frá ykkur meistarar,
kveðja
Lexi!
Hámarks hitastig á hörðum diskum
Hámarks hitastig á hörðum diskum
(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Hámarks hitastig á hörðum diskum
First thing first, hvernig diskar eru þetta, og sérstaklega hvernig diskur er þetta sem er að hitna svona mikið?
-
Glazier
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hámarks hitastig á hörðum diskum
Skiptir mestu máli að hitinn sé ekki mjög breytilegur en annars miða ég við að halda hitanum undir 50°c 
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hámarks hitastig á hörðum diskum
Sammála myndi miða við það að hafa þá undir 50°C en ekki undir 25-30°C
Harður diskur er einn af þessum hlutum sem þarf ekki að keyra kaldur og "hátt" hitastig hefur ekki áhrif á hann performance vise
Harður diskur er einn af þessum hlutum sem þarf ekki að keyra kaldur og "hátt" hitastig hefur ekki áhrif á hann performance vise
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hámarks hitastig á hörðum diskum
Mér finst bínsa spes að 1 diskurinn sé svona mikið heitari en hinir 3. Ég ætla að leifa mér að gera ráð fyrir að allir diskarnir séu á sama stað í turninum og að það sé engin sérstök kæling á þeim.
Prófaðu að vígsla diskunum og sjá hvort að það sé alltaf diskurinn sem er neðst (geri ráð fyrir að þetta sé neðsti diskurinn þar sem hann er nr4) Ef sú tilraun virkar þarftu bara að reyna að fá eitthvað smá loftflæði á staðinn þar sem diskarnir eru.
Hvernig kassa ertu annars með?
Prófaðu að vígsla diskunum og sjá hvort að það sé alltaf diskurinn sem er neðst (geri ráð fyrir að þetta sé neðsti diskurinn þar sem hann er nr4) Ef sú tilraun virkar þarftu bara að reyna að fá eitthvað smá loftflæði á staðinn þar sem diskarnir eru.
Hvernig kassa ertu annars með?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hámarks hitastig á hörðum diskum
littli-Jake skrifaði:Mér finst bínsa spes að 1 diskurinn sé svona mikið heitari en hinir 3. Ég ætla að leifa mér að gera ráð fyrir að allir diskarnir séu á sama stað í turninum og að það sé engin sérstök kæling á þeim.
Prófaðu að vígsla diskunum og sjá hvort að það sé alltaf diskurinn sem er neðst (geri ráð fyrir að þetta sé neðsti diskurinn þar sem hann er nr4) Ef sú tilraun virkar þarftu bara að reyna að fá eitthvað smá loftflæði á staðinn þar sem diskarnir eru.
Hvernig kassa ertu annars með?
Ekkert óeðlilegt við það ef diskarnir eru sitthvor tegundin.