Sælir, ég ætlaði að setja upp windows xp í tölvuna mína og þegar það kemur "press any key to boot from CD" er eins og lyklaborðið hafi ekki kveikt á sér,
og þar af leiðandi virkar ekki að ýta á neinn takka.
Veit einhver hvað gæti verið að ?
Get ekki bootað from CD
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki bootað from CD
Nxxx skrifaði:JohnnyX skrifaði:USB eða PS/2 lyklaborð?
USB lyklaborð
Þar liggur hundurinn grafinn!
...reddaðu þér ps2/usb millistykki eða ps/2 lyklaborði og svo skaltu breyta í BIOS þannig að USB portin keyri sig strax upp svo þú getir notað USB-lyklaborð í BIOS :p
Re: Get ekki bootað from CD
eða bara góði hirðirinn og fá sér 200kr PS/2 lyklaborð. Alltaf gott að eiga svoleiðis þegar vesen kemur upp
-
bixer
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Get ekki bootað from CD
ef Þú kemst í bios þá er möguleiki að laga þetta og leyfa usb lyklaborð í startupi. getur líka prufað önnur usb port. breytistikkin virka sjaldan...
Re: Get ekki bootað from CD
Takk fyrir hjálpina, það virkaði ekki að tengja i önnur usb tengi. En mun þá bara redda mér svona lyklaborði.