Kaup á SSD og HDD

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Kaup á SSD og HDD

Pósturaf GullMoli » Lau 03. Júl 2010 22:53

Sælir.

Nú langar mig svolítið í SSD fyrir stýrikerfið og nauðsynleg forrit og var að velta því fyrir mér hvort að Intel X25-V 40GB væri ekki tilvalinn til þess.

Þarf maður að stilla þessa SSD "diska" eitthvað sérstaklega eða virkar þetta bara right out of the box (ég gæti s.s. sett hann í og sett win7 beint á hann)?



Ég er líka aðeins að spá í HDD, myndi ég sjá einhvern mun á þessum diskum (í t.d. leikjaspilun eða eitthvað álíka).

Samsung SpinPoint F3 HD103SJ 1TB SATA2 7200rpm 32MB

Seagate 1TB SATA2 7200rpm 32MB NCQ


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Gunnar » Lau 03. Júl 2010 23:06

windows 7 sér að það er ssd drif og stillir sig eftir honum. en svo er fleirra sem þú getur gert til að gera hann fljótari og einhver forrit.
en myndi fara í 60GB+. ég setti w7 og eitthvað venjulegu forritin. svo setti ég GTA nýja og þá var diskurinn orðinn fullur. 5GB+/-



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf GullMoli » Lau 03. Júl 2010 23:12

Gunnar skrifaði:windows 7 sér að það er ssd drif og stillir sig eftir honum. en svo er fleirra sem þú getur gert til að gera hann fljótari og einhver forrit.
en myndi fara í 60GB+. ég setti w7 og eitthvað venjulegu forritin. svo setti ég GTA nýja og þá var diskurinn orðinn fullur. 5GB+/-


Ég skil. Ég myndi að vísu ekki hafa neina leiki á disknum, þeir geta alveg átt sig bara á venjulegum HDD. GTA er nú líka alveg heeelvítis plássfrekur leikur :P


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Gunnar » Lau 03. Júl 2010 23:30

ef þú ert bara með stýrikerfi + forrit þá ætti 40GB að vera nóg. en var með oblivion installaðann og shiiiii load tíminn hja vini mínum eru 5 sec á venjulegum hd en 0,1 sec hjá mér. rétt kemur upp glugginn



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf BjarkiB » Lau 03. Júl 2010 23:32

Fáðu þér intel x25m 80 gb, get sjálfur mælt með honum. Ef of dýr þá færðu þér þennan sem þú nefndir.



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Kobbmeister » Sun 04. Júl 2010 02:59

Tiesto skrifaði:Fáðu þér intel x25m 80 gb, get sjálfur mælt með honum. Ef of dýr þá færðu þér þennan sem þú nefndir.

x2


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


spankmaster
has spoken...
Póstar: 162
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf spankmaster » Sun 04. Júl 2010 08:39

Gunnar skrifaði:windows 7 sér að það er ssd drif og stillir sig eftir honum. en svo er fleirra sem þú getur gert til að gera hann fljótari og einhver forrit.
en myndi fara í 60GB+. ég setti w7 og eitthvað venjulegu forritin. svo setti ég GTA nýja og þá var diskurinn orðinn fullur. 5GB+/-


http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1556 80gb á 47.900kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1675 40gb á 24.900kr.

ég myndi fá mér 2 40gb diska (2x24.900 = 49.800 kr.) og setja í raid 0, þá ertu kominn með 80gb og tvöfaldan hraða :D :D

Tiesto skrifaði:Fáðu þér intel x25m 80 gb, get sjálfur mælt með honum. Ef of dýr þá færðu þér þennan sem þú nefndir.


munar 2000 kalli, en 40 gíginn eru nóg fyrir windowsið ef þú tímir ekki meiru, getur alltaf tengt annað volume inn á program file möppuna ef þú ert eins og ég, vill hafa öll forrit og leiki í þeirri möppu hehe



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Jimmy » Sun 04. Júl 2010 10:09

Missir TRIM ef þú raidar diskana, og x-25m diskurinn er hraðari en x-25v, þannig að 2x x-25v í raid 0 eru engan veginn tvöfalt hraðari en 1stk x-25m, þó svo að þeir séu eitthvað hraðari.


~

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf GullMoli » Sun 04. Júl 2010 10:52

og thegar madur raidar tvo 40gb diska, er madur tha ekki bara med 40 gb plass? Og er hefur enginn eitthvad ad segja i sambandi vid hordudiskana :)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf audiophile » Sun 04. Júl 2010 11:11

Varðandi SATA diska þá las ég einhversstaðar að Samsung Spinpoint diskurinn væri einn af hröðustu 1TB diskunum og hann er á góðu verði. Ég á einn svoleiðis sem geymsludisk og hann svínvirkar. Þekki ekki Seagate diskinn.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Tiger » Sun 04. Júl 2010 12:02

Jimmy skrifaði:Missir TRIM ef þú raidar diskana, og x-25m diskurinn er hraðari en x-25v, þannig að 2x x-25v í raid 0 eru engan veginn tvöfalt hraðari en 1stk x-25m, þó svo að þeir séu eitthvað hraðari.


Nei það er ekki rétt hjá þér, nýji Intel RST 9,6 driverinn styður Trim í Raid 0

GullMoli skrifaði:og thegar madur raidar tvo 40gb diska, er madur tha ekki bara med 40 gb plass? Og er hefur enginn eitthvad ad segja i sambandi vid hordudiskana :)


Ekki ef þú notar Raid 0 eins og hann var að tala um, þá færðu gagnamagn beggja diskana eða 80GB og tvöfaldan hraða.

Ég er með Curcial RealSSD hjá mér og mæli 100% með því að fá mér SSD disk. Intel diskarnir hafa verið að koma ágætlega út, en þróunin á þessu er gríðarleg og er controlerinn (indilixn Barefoot) í Intel orðin svolítið eftir á og og nýju Controleranir (SandForce SF1000 og SF1200) orðnir þeir hröðustu af SATA2 diskum. Ég veit nátturulega ekki hvað þú vilt eyða í þetta og ganga langt, en ég myndi mæla með Corsair, A-Data og OCZ með Sandforce ef þú ætlar í SATA2 en Crucial RealSSD C300 ef þú ætlar í SATA3 :)



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Zpand3x » Sun 04. Júl 2010 12:05

GullMoli skrifaði:og thegar madur raidar tvo 40gb diska, er madur tha ekki bara med 40 gb plass? Og er hefur enginn eitthvad ad segja i sambandi vid hordudiskana :)


Ég hélt það nú :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Jimmy » Sun 04. Júl 2010 12:20

Snuddi skrifaði:
Jimmy skrifaði:Missir TRIM ef þú raidar diskana, og x-25m diskurinn er hraðari en x-25v, þannig að 2x x-25v í raid 0 eru engan veginn tvöfalt hraðari en 1stk x-25m, þó svo að þeir séu eitthvað hraðari.


Nei það er ekki rétt hjá þér, nýji Intel RST 9,6 driverinn styður Trim í Raid 0


"Intel® Rapid Storage Technology 9.6 supports TRIM in AHCI mode and in RAID mode for drives that are not part of a RAID volume."

Ss. Trim virkar ef þú ert með aðra diska heldur en SSdinn raidaða í vélinni hjá þér, ekki satt?


~

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Tiger » Sun 04. Júl 2010 12:22

Zpand3x skrifaði:
GullMoli skrifaði:og thegar madur raidar tvo 40gb diska, er madur tha ekki bara med 40 gb plass? Og er hefur enginn eitthvad ad segja i sambandi vid hordudiskana :)


Ég hélt það nú :P



í Raid 0 þá færðu gagnamagn beggja diska og tvöfaldan hraða, því skrárnar eru skrifaðar 50:50 á sitthvorn diskinn.
Mynd

En ef þú ert með Raid 1 þá myndiru bara fá 40GB en helmingi meira öryggi því skrár og annað væri skrifað alveg eins á báða diskana.
Mynd

Það eru til fullt af útgáfum af Raid.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf GullMoli » Sun 04. Júl 2010 12:25

Snuddi skrifaði:
Jimmy skrifaði:Missir TRIM ef þú raidar diskana, og x-25m diskurinn er hraðari en x-25v, þannig að 2x x-25v í raid 0 eru engan veginn tvöfalt hraðari en 1stk x-25m, þó svo að þeir séu eitthvað hraðari.


Nei það er ekki rétt hjá þér, nýji Intel RST 9,6 driverinn styður Trim í Raid 0

GullMoli skrifaði:og thegar madur raidar tvo 40gb diska, er madur tha ekki bara med 40 gb plass? Og er hefur enginn eitthvad ad segja i sambandi vid hordudiskana :)


Ekki ef þú notar Raid 0 eins og hann var að tala um, þá færðu gagnamagn beggja diskana eða 80GB og tvöfaldan hraða.

Ég er með Curcial RealSSD hjá mér og mæli 100% með því að fá mér SSD disk. Intel diskarnir hafa verið að koma ágætlega út, en þróunin á þessu er gríðarleg og er controlerinn (indilixn Barefoot) í Intel orðin svolítið eftir á og og nýju Controleranir (SandForce SF1000 og SF1200) orðnir þeir hröðustu af SATA2 diskum. Ég veit nátturulega ekki hvað þú vilt eyða í þetta og ganga langt, en ég myndi mæla með Corsair, A-Data og OCZ með Sandforce ef þú ætlar í SATA2 en Crucial RealSSD C300 ef þú ætlar í SATA3 :)


Já þú meinar.

Shi, ég vissi ekki af þessum SATA3 diskum, djöööfull er það freistandi. Verðið á þeim er samt alltof hátt :P Ég myndi frekar fá mér annað Nvidia 480 kort fyrir þann pening.

Ég var einmitt líka að spá í að byrja með einhvern lítinn eins og 40GB þar sem mig grunar að tæknin í þessu eigi eftir að bætast gífurlega á tilturnlega stuttum tíma ásamt því verðið lækki.

Mig langar hinsvegar svolítið í þennan Intel X-25M disk þar sem hann er töluvert sneggri en V diskurinn. 2x V tekur meira pláss en er það þess virði? Eða ætti ég kannski að bíða með SSD kaup alveg í bili og fá mér góðan SATA3 disk eftir nokkra mánuði?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Tiger » Sun 04. Júl 2010 12:29

Jimmy skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Jimmy skrifaði:Missir TRIM ef þú raidar diskana, og x-25m diskurinn er hraðari en x-25v, þannig að 2x x-25v í raid 0 eru engan veginn tvöfalt hraðari en 1stk x-25m, þó svo að þeir séu eitthvað hraðari.


Nei það er ekki rétt hjá þér, nýji Intel RST 9,6 driverinn styður Trim í Raid 0


"Intel® Rapid Storage Technology 9.6 supports TRIM in AHCI mode and in RAID mode for drives that are not part of a RAID volume."

Ss. Trim virkar ef þú ert með aðra diska heldur en SSdinn raidaða í vélinni hjá þér, ekki satt?


Jú og nei... er búinn að fylgjast með þessu mikið og það fer tvennum sögum um þetta á netinu og meira að segja hjá Intel sjálfum. Margir sem hafa prufað þetta og testað segja að þetta virki með Raid (ekki Raid5).

Following publication of the latest Rapid Storage Technology (RST) drivers yesterday, there are still doubts as to whether or not they give TRIM support for an SSD RAID volume. This is what the driver help information says:

Trim support is provided for all volumes type except RAID5, as long as all the solid state disks (SSD) included in this volume meet the ATA-8 protocol requirements. When configuring a volume, make sure you are selecting SSDs that meet these requirements if you want the volume to support the TRIM command.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Tiger » Sun 04. Júl 2010 12:31

Snuddi skrifaði:
Jimmy skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Jimmy skrifaði:Missir TRIM ef þú raidar diskana, og x-25m diskurinn er hraðari en x-25v, þannig að 2x x-25v í raid 0 eru engan veginn tvöfalt hraðari en 1stk x-25m, þó svo að þeir séu eitthvað hraðari.


Nei það er ekki rétt hjá þér, nýji Intel RST 9,6 driverinn styður Trim í Raid 0


"Intel® Rapid Storage Technology 9.6 supports TRIM in AHCI mode and in RAID mode for drives that are not part of a RAID volume."

Ss. Trim virkar ef þú ert með aðra diska heldur en SSdinn raidaða í vélinni hjá þér, ekki satt?


Jú og nei... er búinn að fylgjast með þessu mikið og það fer tvennum sögum um þetta á netinu og meira að segja hjá Intel sjálfum. Margir sem hafa prufað þetta og prófað segja að þetta virki með Raid (ekki Raid5).

Following publication of the latest Rapid Storage Technology (RST) drivers yesterday, there are still doubts as to whether or not they give TRIM support for an SSD RAID volume. This is what the driver help information says:

Trim support is provided for all volumes type except RAID5, as long as all the solid state disks (SSD) included in this volume meet the ATA-8 protocol requirements. When configuring a volume, make sure you are selecting SSDs that meet these requirements if you want the volume to support the TRIM command.


Og EF þetta virkar ekki þá er bara tímaspursmál hvenær nýr driver kemur sem gerir það. Annars myndi ég fá mér bara HighPoint Rocked raid kort og raida mína diska þannig... og það verður gert í framtíðinni.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf Jimmy » Sun 04. Júl 2010 12:39

Nújæja, það breytir því ekki að ég myndi samt sem áður fá mér 1stk x-25m disk frekar en 2stk v diska á svipuðu verði uppá að geta svo raidað x-25m diskinn seinna meir þegar menn fara að kreiva ennþá meiri hraða :wink:


~

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á SSD og HDD

Pósturaf GullMoli » Sun 04. Júl 2010 13:06

Já ég er farinn að hugsa eins og Jimmy, spá í að skella mér á 80 GB x-25m disk (uppá mögulegt raid í framtíðinni) + 1TB Samsung spinpoint.

Takk fyrir þetta elskurnar mínar <3


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"