Uppfærsla á vél

Skjámynd

Höfundur
hoaxe
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 12
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á vél

Pósturaf hoaxe » Mán 28. Jún 2010 00:37

Nú er ég farinn að huga að því að uppfæra vélina mína þar sem hún er orðin 3 ára gömul og mig langar að geta keyrt nýjustu tölvuleiki í góðri grafík þannig ég tók saman hvað ég er með í henni núna og hvað ég þyrfti að uppfæra til að geta keyrt t.d. Battlefield Bad Company 2 í hæstu gæðum án vandræða, eða allavega betra en með allt stillt á low eins og ég er með núna hehe. Væri frábært ef einhver gæti aðstoðað mig þetta eða fengið álit frá fólki. Langar allavega geta spilað nýjustu leiki í góðum gæðum án þess að þurfa lækka graffíkina mikið.
Budgetið fer eftir ýmsu, væri auðvitað best að sleppa með þetta ódýrt en samt sem áður gæðavörur.

Í henni núna er ég með:
Örgjörvi:
2,33 gigahertz Intel Core2 Duo
64 kilobyte primary memory cache
4096 kilobyte secondary memory cache
64-bit ready

Móðurborð:
Board: Gigabyte Technology Co., Ltd. P35-DS3
Bus Clock: 333 megahertz
BIOS: Award Software International, Inc. F4 06/29/2007

Skjár og skjákort:
NVIDIA GeForce 9800 GTX/9800 GTX+ [Display adapter]
Acer AL2216W [Monitor] (22,0"vis, s/n L74090386340, maí 2007)

Harðir diskar:
700,15 Gigabytes Usable Hard Drive Capacity
315,86 Gigabytes Hard Drive Free Space

Optiarc DVD RW AD-7170A SCSI CdRom Device [CD-ROM drive]
ULS WXMZOD2N SCSI CdRom Device [CD-ROM drive]

WDC WD2000JD-00HBB0 ATA Device [Hard drive] (200,05 GB) -- drive 1, s/n WD-WMAL81534899, SMART Status: Healthy
WDC WD5000AAKS-22TMA0 [Hard drive] (500,11 GB) -- drive 0, s/n WD-WCAPW3463307, rev 12.01C01, SMART Status: Healthy

Powersupply er 550w að mig minnir.

Ég er ekki alveg viss með minnið en það eru 4x 1gb minni í henni sem eru tiltölulega ný. Veit ekki mikið um tölvur en vona þetta séu nægar upplýsingar til að meta hvað þarf að uppfæra og hvað ekki.

fyrirframþakkir.


Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vél

Pósturaf Frost » Mán 28. Jún 2010 00:56

Hvað ertu till í að eyða miklu?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vél

Pósturaf Zpand3x » Mán 28. Jún 2010 09:00

Held að það sé málið að uppfæra örgjörfan, hann er líklegast bottleneck í þessu hjá þér.. og spurning hversu hratt þetta minni er.. en ég sé að þetta er ddr2 og það supportar 800 mhzm, 1066 mhz og 1200 (OC). Þetta er líklegast 800 mhz minni en nýjar tölvur í dag eru flestar með 1333/1600 mhz minni og verðið á DDR3 hefur aldrei verið betra (Kísildalur var að lækka sitt).
þannig það ódýrasta væri að finna notaðann Q6600 rsum, en ef þú stefnir í alsherjar uppfærslu þá væri málið að fá sér móðurborð, örgjörfa og vinnsluminni.
Hér er það sem ég er að fá mér,
Asus M4A79XTD EVO = 23.990 kr (er sama um að fá ekki sata 6.0 eða usb 3.0)
AMD Phenom II X2 550 Processor (3.1 GHz) = 16.990 kr (ætla að reyna að unlocka 2 auka cores þannig ég fái quadcore, annars er AM3 955 quad á 26990 kr)
Vinnsluminni: GeIL Ultra 4GB 2133 mhz = 27990 kr (fékk þessi notuð á 22000 kr, og ég ætla að downclock-a þau í 1600 mhz og breyta í CL6-7-6-18 1T )


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
hoaxe
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 12
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vél

Pósturaf hoaxe » Mán 28. Jún 2010 10:35

Var að hugsa mér að eyða í kringum 100 þús, má að vísu fara aðeins hærra en það en ekki mikið. Lægra væri að sjálfsögðu ekki verra heldur.


Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4

Skjámynd

mic
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vél

Pósturaf mic » Mán 28. Jún 2010 10:52

Þessi pakki er hjá buy.is og kostar 112.000 kr

GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 2DVI/ HDMI/ DisplayPort PCI-Express Video Card, Retail GV-R577UD-1GD ISK 29.990 -Tx 1

ISK 29.990
Asus M4A89GTD PRO Socket AM3/ AMD 890GX/ SATA3/ A&V&GbE/ ATX Motherboard M4A89GTD PRO ISK 27.990 -Tx 1

ISK 27.990
Patriot Gamer Series 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) PGS34G1600ELKA ISK 27.990 -Tx 1

ISK 27.990
955 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.2GHz) Retail -- ISK 26.990 -Tx 1

ISK 26.990


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .

Skjámynd

Höfundur
hoaxe
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 12
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vél

Pósturaf hoaxe » Mán 28. Jún 2010 18:18

Hversu vel væri svona pakki að standa sig í framtíðinni ? uppá leikjaspilun


Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4


donzo
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vél

Pósturaf donzo » Mán 28. Jún 2010 18:52

hoaxe skrifaði:Hversu vel væri svona pakki að standa sig í framtíðinni ? uppá leikjaspilun


mundi adda svona 10k við þetta og taka AMD Phenom II X6 1055T í staðinn fyrir quad core uppa framtíðina :>



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vél

Pósturaf Nariur » Mán 28. Jún 2010 20:24

mun frekar skipta skjákortinu út fyrir 5850 ef þú ætlar að bæta við peningum, annars er það sem mic segir flott


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Hestur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mið 09. Júl 2008 18:59
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á vél

Pósturaf Hestur » Þri 29. Jún 2010 03:16

mic skrifaði:Þessi pakki er hjá buy.is og kostar 112.000 kr

GIGABYTE ATI Radeon HD5770 1GB DDR5 2DVI/ HDMI/ DisplayPort PCI-Express Video Card, Retail GV-R577UD-1GD ISK 29.990 -Tx 1

ISK 29.990
Asus M4A89GTD PRO Socket AM3/ AMD 890GX/ SATA3/ A&V&GbE/ ATX Motherboard M4A89GTD PRO ISK 27.990 -Tx 1

ISK 27.990
Patriot Gamer Series 4GB (2 x 2GB) 240-Pin DDR3 SDRAM DDR3 1600 (PC3 12800) PGS34G1600ELKA ISK 27.990 -Tx 1

ISK 27.990
955 AM3 AMD Phenom II X4 Processor (3.2GHz) Retail -- ISK 26.990 -Tx 1

ISK 26.990



Ég er að spá í mjög svipuðum pakka og þessum.

Er þetta móðurborð allveg málið eða er eitthvað annað sem menn myndu frekar mæla með ?

Eins er ég að spá í hvort 4GB í minni sé nóg ?