Vél í smíðum....álit vel þegin.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf Gilmore » Mán 28. Jún 2010 15:02



Ég er að spá í að setja saman góða I7 mulningsvél fljótlega. Ég vill hafa hana eins öfluga og ég þarf núna og svo með góða uppgrade möguleika.

Þetta er það sem er á borðinu núna:

Aflgjafi: http://www.buy.is/product.php?id_product=918. Er 1000W ekki málið ef maður vill vera futureproof. Spurning með Coolermaster 1000W, ætli hann sé síðri í gæðum, en hann er 12.000 kr. ódýrari. http://www.buy.is/product.php?id_product=885.

Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1402. Þetta borð virðist hafa allt sem ég þarf og meira til og ætti að endast þó nokkur ár, þarf reyndar ekki nema 2 PCIExpress raufar. USB 3 er gott að hafa upp á framtíðina er það ekki??

Örgjörvi: http://www.buy.is/product.php?id_product=1129. Ég hef reyndar heyrt að 920 örgjörvinn sé betri, afhverju ætti það að vera? Svo getur maður kannski skellt einhverju svona í eftir kannski 3 ár eða svo: http://www.buy.is/product.php?id_product=1355

Minni: http://www.buy.is/product.php?id_product=1150. Er til eitthvað betra kannski??

Skjákort: Rúsínan í pylsuendanum.........http://www.buy.is/product.php?id_product=1363. 1 stk svona og svo annað seinna eftir 2 - 3 ár ef maður þarf meira afl.

Turn: http://www.buy.is/product.php?id_product=899. Mér finnst þessi frekar flottur og með nokkuð gott pláss.

Svo væri gaman að fá sér einhvern flottan skjá 26 - 28". Eitthvað sem þið mælið með, það virðist ekki vera mikið úrval af skjáum í þessari stærð, en ég vill helst ekki fara yfir 100 þús í skjákaupum.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf Viktor » Mán 28. Jún 2010 15:24

Set alltaf spurningarmerki við heilar tölvur frá Buy.is. Maður hefur heyrt af mörgum sem hafa ekki fengið ákveðna hluti á tilsettum tíma, svo eftir mánuð ertu kannski kominn með 3 hluti, vantar aðra 3 og færð þá svo löngu seinna og ekki endilega það sem þú pantaðir.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf g0tlife » Mán 28. Jún 2010 15:28

HAF 922M turninn er geðveikur. Mæli með að kaupa þér svo 2 120 viftur á hliðiná. Keiptu góðar, sérð ekki eftir því og svo hendiru viftu stilli framaná þá stjórnaru 2x 120 á hlið 200 að framan 200 að ofan og 120 að aftan. Mæli samt ekki með að láta viftu stillinguna á örgjörva kælinguna. SOLID !


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf Gilmore » Mán 28. Jún 2010 15:34

Sallarólegur skrifaði:Set alltaf spurningarmerki við heilar tölvur frá Buy.is. Maður hefur heyrt af mörgum sem hafa ekki fengið ákveðna hluti á tilsettum tíma, svo eftir mánuð ertu kannski kominn með 3 hluti, vantar aðra 3 og færð þá svo löngu seinna og ekki endilega það sem þú pantaðir.


Ég ætla ekkert endilega að kaupa frá þeim þó ég hafi sett línka á þá. :) En kaupi kannski eitthvað þar ef ég finn eitthvað hagstæðara en hér. Svo liggur ekkert á, þarf ekkert vélina í dag, safna bara dótinu saman þangað til allt er komið í hús og púsla þá saman. :)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf Gilmore » Mán 28. Jún 2010 15:38

gotlife skrifaði:HAF 922M turninn er geðveikur. Mæli með að kaupa þér svo 2 120 viftur á hliðiná. Keiptu góðar, sérð ekki eftir því og svo hendiru viftu stilli framaná þá stjórnaru 2x 120 á hlið 200 að framan 200 að ofan og 120 að aftan. Mæli samt ekki með að láta viftu stillinguna á örgjörva kælinguna. SOLID !


Frábært, komast hlunka skjákortin ekki alveg vel fyrir þarna? Hvað eru bestu kassavifturnar í dag, er það ekki Zalman? Eru annars einhverjir aðrir kassar sem eru góðir, er kannski betra að fá sér full size tower? Ég vill helst láta hann duga næstu 10 árin eða svo. Þessi sem ég er með núna hef ég notað í 5 ár og hann gæti alveg dugað lengur, en mér finnst bara svo þröngt að vinna í honum og 2 stk skjákort kæmust aldrei almennilega fyrir.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1193
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 171
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf g0tlife » Mán 28. Jún 2010 15:40

ég er með Radeon HD5870 og er að fara fá annað þannig þegar starcraft 2 kemur út. Það er nó pláss í þessum kassi


Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf Gilmore » Mán 28. Jún 2010 16:26

En hvað með þennan kassa, er hann eitthvað betri, flott að hafa svona viftu ofaná kassanum. En spurning hvort hann sé 8000 kr betri en HAF 922. ??

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1338

Eða þessi Full Tower http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1668
Síðast breytt af Gilmore á Mán 28. Jún 2010 16:34, breytt samtals 1 sinni.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf Klemmi » Mán 28. Jún 2010 16:28

Gilmore skrifaði:En hvað með þennan kassa, er hann eitthvað betri, flott að hafa svona viftu ofaná kassanum. En spurning hvort hann sé 8000 kr betri en HAF 922. ??

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1338


Er ekki bara 6910kr.- munur? :oops:


Starfsmaður Tölvutækni.is


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf vesley » Mán 28. Jún 2010 16:34

Gilmore skrifaði:En hvað með þennan kassa, er hann eitthvað betri, flott að hafa svona viftu ofaná kassanum. En spurning hvort hann sé 8000 kr betri en HAF 922. ??

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1338



Hef sett saman tölvur í báðum turnkössunum, og ég get bara ekki ákveðið mig. En ef þú bætir við viftum á hliðina á 922 þá myndi ég taka hann.

Þú talar um að láta t.d. annað kort eftir 2-3 ár. mig grunar að það verði komið annað generation af kortum sem eru töluvert betri ;) og sama með örgjörvann.

Hef aðeins talað við einn sem á þetta Asrock móðurborð og honum finnst það vera algjör snilld. Og já það eru 3 PCI-E raufar þarna en 1 þeirra myndi ég sjálfur aldrei nota undir skjákort þar sem það er bara x4.

skothelt það sem þú ert kominn með en það vantar harðann disk og örgjörvakælingu og diskadrif.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf Gilmore » Mán 28. Jún 2010 16:43

Já það verður sjálfsagt komið eitthvað mikið betra eftir 2 - 3 ár........en kannski dugar annað kort í SLI bara þegar þar að kemur, samt verður örugglega komið PCI Express 3.0 þá og DDR4 og svo framvegis og maður þarf að updeita allt draslið til að hafa þetta almennilegt....er það ekki alltaf þannig!!!

Þannig að það best að fara ekki alveg fram úr sér og kaupa dýrasta og mest Extreame dótið, held að það séu alltaf bestu kaupin í þessu mid range dóti. En turninn og 1000W aflgjafinn ættu að duga ansi lengi.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf Gilmore » Mið 07. Júl 2010 15:22

Þetta er að smella saman:

Aflgjafi: Corsair HX850. (Komið í hús).
Kassi: Coolermaster HAF 932. (Komið í hús).
Móðurborð: Asus P6X58D Premium. (Kemur í næstu viku).
Örgjörvi: Intel I7 930 OEM. (Komið í hús).
Skjákort: EVA GTX 470. (Komið í hús).
Minni: Corsair Dominator 6GB, TR3X6G1600C8D. (Kemur í næstu viku).
Harður diskur: Crucial RealSSD C300 128GB SATA3. (Komið í hús).
CPU kæling: Zalman CNPS9900 NT. (Komið í hús).
Skjár: Asus MT276HE 27". (Kominn í hús).
Hljóðkort: Soundblaster X-FI Fatal1ty PCI. (Átti það til).
HDD: WD 640GB Black + 2stk WD 500GB. (Átti þá til).

Svo er það bara samsetning í næstu viku þegar móðurborðið og minnið kemur til landsins. Erfitt að bíða, en ég var að spá í Gigabyte móðurborði, en mér fannst þetta Asus P6X58D bara skara framúr öðrum borðum í þessum verðflokki, held að það sé biðinnar virði. :)


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vél í smíðum....álit vel þegin.

Pósturaf ZoRzEr » Mið 07. Júl 2010 15:59

Gilmore skrifaði:Þetta er að smella saman:

Aflgjafi: Corsair HX850. (Komið í hús).
Kassi: Coolermaster HAF 932. (Komið í hús).
Móðurborð: Asus P6X58D Premium. (Kemur í næstu viku).
Örgjörvi: Intel I7 930 OEM. (Komið í hús).
Skjákort: EVA GTX 470. (Komið í hús).
Minni: Corsair Dominator 6GB, TR3X6G1600C8D. (Kemur í næstu viku).
Harður diskur: Crucial RealSSD C300 128GB SATA3. (Komið í hús).
CPU kæling: Zalman CNPS9900 NT. (Komið í hús).
Skjár: Asus MT276HE 27". (Kominn í hús).
Hljóðkort: Soundblaster X-FI Fatal1ty PCI. (Átti það til).
HDD: WD 640GB Black + 2stk WD 500GB. (Átti þá til).

Svo er það bara samsetning í næstu viku þegar móðurborðið og minnið kemur til landsins. Erfitt að bíða, en ég var að spá í Gigabyte móðurborði, en mér fannst þetta Asus P6X58D bara skara framúr öðrum borðum í þessum verðflokki, held að það sé biðinnar virði. :)


Úúú... hawt.

Verður að posta myndum þegar þú setur þetta saman.

P6X58D móðurborðið er virkilega gott, klárlega rétt val, gott minni og góður örgjörvi, frábær aflgjafi líka. Flott setup.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini