Eftirlit með hörðum diskum
-
Krissinn
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1123
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Eftirlit með hörðum diskum
Hvaða forrit er best til að hafa eftirlit með hörðu diskunum í vélinni hjá sér? Sem segir tildæmis um hitastig, hvort að það sé kominn tími til að endurnýja, villur og svo framv....
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Eftirlit með hörðum diskum
krissi24 skrifaði:Hvaða forrit er best til að hafa eftirlit með hörðu diskunum í vélinni hjá sér? Sem segir tildæmis um hitastig, hvort að það sé kominn tími til að endurnýja, villur og svo framv....
Self-Monitoring, Analysis, and Reporting Technology, or S.M.A.R.T
Allir diskar með þetta í dag held ég
Hitastigið er hægt að nálgast td með speedfan og getur látið það væla td ef það kemur of mikill hiti.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Legolas
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Eftirlit með hörðum diskum
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Eftirlit með hörðum diskum
Kom það ekki útúr Google úttektinni að SMART er álíka useless og að giska? 
Modus ponens
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Eftirlit með hörðum diskum
Extended eða long test í forriti frá Framleiðanda disksins er skothelt, ef að það fer í gegn um það er allt í lagi með diskinn 
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Eftirlit með hörðum diskum
Gúrú skrifaði:Kom það ekki útúr Google úttektinni að SMART er álíka useless og að giska?
Er það ekki bara útaf því að móðurborð framleiðendur eru fífl sem vilja gera hlutina á mismunandi hátt?
Las það einhverstaðar...
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Eftirlit með hörðum diskum
beatmaster skrifaði:Extended eða long test í forriti frá Framleiðanda disksins er skothelt, ef að það fer í gegn um það er allt í lagi með diskinn
Nei, því miður er það ekki svo gott :/ Er ekki oft sem bilaður diskur fer í gegnum extended test en það gerist þó inn á milli
Starfsmaður Tölvutækni.is