Sælir. Þar sem ég er að spá í að fá mér ps3 hef ég eina spurningu. Ég er að spá hvort það virki með skjáinn minn:http://www.afterdawn.com/products/product_details.cfm/9550/benq_t221w. Að nota svona:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=886&id_sub=2777&topl=878&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CBL_HDMI_DVI Til að spila tölvuna á skjánum mínum.
http://arstechnica.com/civis/viewtopic.php?f=22&t=230232
Það er umræða hérna en ég skil ekki mikið í svona skjá og display tali þannig gæti eitthver hjálpað mér. Skjárinn þarf held ég að styðja HDCP og minn styður það!
Öll hjálp og svör eru vel þegin!
PS3 í skjánum mínum?
-
spankmaster
- has spoken...
- Póstar: 162
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
ég myndi halda að þetta virki, fyrir utan að þú færð ekki hljóð út úr þessum kappli.
Nú þekki ég PS3 rosalega lítið, en ef það er eitthvað hljóðtengi á henni þá er það nátturulega problem solved
Nú þekki ég PS3 rosalega lítið, en ef það er eitthvað hljóðtengi á henni þá er það nátturulega problem solved
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
Gæti ég notað svona?
http://www.computer.is/vorur/7399/
Ég á svona:
http://lookpic.com/i/683/k6wVcFwQ.jpeg
Nema bara með s.s. til að stinga inn. Það standa ekki pinnar út úr þessu. Gæti ég ekki fiffað þessu einhvernveginn upp? Myndi ég miisa myndgæði af því?
Annars á ég HD sjónvarp frammi en nenni ekki endilega alltaf að spila tölvuna fyrir framan alla.
http://www.computer.is/vorur/7399/
Ég á svona:
http://lookpic.com/i/683/k6wVcFwQ.jpeg
Nema bara með s.s. til að stinga inn. Það standa ekki pinnar út úr þessu. Gæti ég ekki fiffað þessu einhvernveginn upp? Myndi ég miisa myndgæði af því?
Annars á ég HD sjónvarp frammi en nenni ekki endilega alltaf að spila tölvuna fyrir framan alla.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
Þetta tæki myndi ekki virka, það tekur vga myndmerki og RCA hljóð og breytir HDMI. Það sem þú þarft er einmitt öfugt, að breyta HDMI merki og skipta í VGA eða DVI ásamt því að taka hljóð. Ég sá einhverntíman HDMI í DVI snúru sem var einnig með hljóðtengi, man ekki hvar samt.
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
Hvati skrifaði:
Þetta tæki myndi ekki virka, það tekur vga myndmerki og RCA hljóð og breytir HDMI. Það sem þú þarft er einmitt öfugt, að breyta HDMI merki og skipta í VGA eða DVI ásamt því að taka hljóð. Ég sá einhverntíman HDMI í DVI snúru sem var einnig með hljóðtengi, man ekki hvar samt.
Mig langar að vita. Think man think!
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
CNET skrifaði:I just figured out how to set it up. You may have already learned how but I figured i'd share for those who haven't. You plug in the hdmi-to-dvi cable into your monitor and the two rca audio cables (red & white) from your component cable into your speakers. Hopefully your speakers have rca audio ports. Then with the ps3 turned on, it will say it has detected an hdmi source, do you want to transmit both video and audio using hdmi? Click on 'yes' and then go into the 'sound settings', find 'Audio Multi-Output', and turn it 'On'. This will transmit sound via all the ports: hdmi, optical, and regular av, simultaneously. Hopefully this helps; it worked for me.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
beatmaster skrifaði:CNET skrifaði:I just figured out how to set it up. You may have already learned how but I figured i'd share for those who haven't. You plug in the hdmi-to-dvi cable into your monitor and the two rca audio cables (red & white) from your component cable into your speakers. Hopefully your speakers have rca audio ports. Then with the ps3 turned on, it will say it has detected an hdmi source, do you want to transmit both video and audio using hdmi? Click on 'yes' and then go into the 'sound settings', find 'Audio Multi-Output', and turn it 'On'. This will transmit sound via all the ports: hdmi, optical, and regular av, simultaneously. Hopefully this helps; it worked for me.
Mæn spíker dónt hev RCA Audio :/
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
Frost skrifaði:beatmaster skrifaði:CNET skrifaði:I just figured out how to set it up. You may have already learned how but I figured i'd share for those who haven't. You plug in the hdmi-to-dvi cable into your monitor and the two rca audio cables (red & white) from your component cable into your speakers. Hopefully your speakers have rca audio ports. Then with the ps3 turned on, it will say it has detected an hdmi source, do you want to transmit both video and audio using hdmi? Click on 'yes' and then go into the 'sound settings', find 'Audio Multi-Output', and turn it 'On'. This will transmit sound via all the ports: hdmi, optical, and regular av, simultaneously. Hopefully this helps; it worked for me.
Mæn spíker dónt hev RCA Audio :/

4tw?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
GullMoli skrifaði:Frost skrifaði:beatmaster skrifaði:CNET skrifaði:I just figured out how to set it up. You may have already learned how but I figured i'd share for those who haven't. You plug in the hdmi-to-dvi cable into your monitor and the two rca audio cables (red & white) from your component cable into your speakers. Hopefully your speakers have rca audio ports. Then with the ps3 turned on, it will say it has detected an hdmi source, do you want to transmit both video and audio using hdmi? Click on 'yes' and then go into the 'sound settings', find 'Audio Multi-Output', and turn it 'On'. This will transmit sound via all the ports: hdmi, optical, and regular av, simultaneously. Hopefully this helps; it worked for me.
Mæn spíker dónt hev RCA Audio :/
4tw?
Vá var búinn að gleyma að ég á svona en það eru ekki male kaplar bara female. S.s. Audio er female og rca female
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
GullMoli
- Vaktari
- Póstar: 2519
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 242
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
Frost skrifaði:GullMoli skrifaði:Frost skrifaði:beatmaster skrifaði:CNET skrifaði:I just figured out how to set it up. You may have already learned how but I figured i'd share for those who haven't. You plug in the hdmi-to-dvi cable into your monitor and the two rca audio cables (red & white) from your component cable into your speakers. Hopefully your speakers have rca audio ports. Then with the ps3 turned on, it will say it has detected an hdmi source, do you want to transmit both video and audio using hdmi? Click on 'yes' and then go into the 'sound settings', find 'Audio Multi-Output', and turn it 'On'. This will transmit sound via all the ports: hdmi, optical, and regular av, simultaneously. Hopefully this helps; it worked for me.
Mæn spíker dónt hev RCA Audio :/
4tw?
Vá var búinn að gleyma að ég á svona en það eru ekki male kaplar bara female. S.s. Audio er female og rca female
Ég á einmitt nákvæmlega eins kapal og þú ert að tala um
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
Ef ég myndi redda svona köplum hvernig myndi ég þá gera þetta? Skil ekki alveg ennþá, ég er nýliði í þessu 
*EDIT*
http://www.youtube.com/watch?v=Lnkcd4qoMP0&feature=related
Er þetta aðferðin sem verið er að tala um? Er það þá þannig að það er HDMI í DVI kapall frá ps3 í skjá. Svo tengi ég AV tengið í tölvuna en bara audio tengin í það og í speakers?
*EDIT*
http://www.youtube.com/watch?v=Lnkcd4qoMP0&feature=related
Er þetta aðferðin sem verið er að tala um? Er það þá þannig að það er HDMI í DVI kapall frá ps3 í skjá. Svo tengi ég AV tengið í tölvuna en bara audio tengin í það og í speakers?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
Þú þarft female svona því að það eru male tengi á ps3 AV snúrunum þannig að þú átt að geta notað þínaFrost skrifaði:GullMoli skrifaði:Frost skrifaði:beatmaster skrifaði:CNET skrifaði:I just figured out how to set it up. You may have already learned how but I figured i'd share for those who haven't. You plug in the hdmi-to-dvi cable into your monitor and the two rca audio cables (red & white) from your component cable into your speakers. Hopefully your speakers have rca audio ports. Then with the ps3 turned on, it will say it has detected an hdmi source, do you want to transmit both video and audio using hdmi? Click on 'yes' and then go into the 'sound settings', find 'Audio Multi-Output', and turn it 'On'. This will transmit sound via all the ports: hdmi, optical, and regular av, simultaneously. Hopefully this helps; it worked for me.
Mæn spíker dónt hev RCA Audio :/
4tw?
Vá var búinn að gleyma að ég á svona en það eru ekki male kaplar bara female. S.s. Audio er female og rca female
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3288
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: PS3 í skjánum mínum?
beatmaster skrifaði:Þú þarft female svona því að það eru male tengi á ps3 AV snúrunum þannig að þú átt að geta notað þínaFrost skrifaði:GullMoli skrifaði:Frost skrifaði:beatmaster skrifaði:CNET skrifaði:I just figured out how to set it up. You may have already learned how but I figured i'd share for those who haven't. You plug in the hdmi-to-dvi cable into your monitor and the two rca audio cables (red & white) from your component cable into your speakers. Hopefully your speakers have rca audio ports. Then with the ps3 turned on, it will say it has detected an hdmi source, do you want to transmit both video and audio using hdmi? Click on 'yes' and then go into the 'sound settings', find 'Audio Multi-Output', and turn it 'On'. This will transmit sound via all the ports: hdmi, optical, and regular av, simultaneously. Hopefully this helps; it worked for me.
Mæn spíker dónt hev RCA Audio :/
4tw?
Vá var búinn að gleyma að ég á svona en það eru ekki male kaplar bara female. S.s. Audio er female og rca female
Næs, TAKK! Er þetta þá bara HDMI frá PS3 í DVI á skjánum og svo frá AV er það bara audio í hátalarana? Held ég sé að fatta þetta
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól