LCD VS CRT


Höfundur
ronneh88
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Mán 31. Mar 2008 10:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

LCD VS CRT

Pósturaf ronneh88 » Lau 05. Jún 2010 16:23

Einhver sem veit hvernig þessir 120hz LCD skjáir:

http://www.buy.is/product.php?id_product=1365

http://www.buy.is/product.php?id_product=900

standa sig vs gömlum góðum CRT í leikjum?

Er að tala um gaming wise ekki í þyngdarmun eða plássi =)



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: LCD VS CRT

Pósturaf Jimmy » Lau 05. Jún 2010 16:29

Speaking of which, hver er munurinn á þessum: http://www.buy.is/product.php?id_product=1365 og þessum: http://www.buy.is/product.php?id_product=814 ?


~

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: LCD VS CRT

Pósturaf Nariur » Lau 05. Jún 2010 20:20

Jimmy skrifaði:Speaking of which, hver er munurinn á þessum: http://www.buy.is/product.php?id_product=1365 og þessum: http://www.buy.is/product.php?id_product=814 ?


Þessi ódýrari er með styttri svartíma og meiri skerpu


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: LCD VS CRT

Pósturaf biturk » Sun 06. Jún 2010 01:33

ronneh88 skrifaði:Einhver sem veit hvernig þessir 120hz LCD skjáir:

http://www.buy.is/product.php?id_product=1365

http://www.buy.is/product.php?id_product=900

standa sig vs gömlum góðum CRT í leikjum?

Er að tala um gaming wise ekki í þyngdarmun eða plássi =)



fynnst þér líklegt að gamlir skjáir standi sig verr en nýir lcd???


tími á að cs nerdarnir átti sig á að gamlar túbur eru bara ekki með betri gæði en nýlegir eða nýir lcd [-(


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LCD VS CRT

Pósturaf Leviathan » Sun 06. Jún 2010 02:18

biturk skrifaði:
ronneh88 skrifaði:Einhver sem veit hvernig þessir 120hz LCD skjáir:

http://www.buy.is/product.php?id_product=1365

http://www.buy.is/product.php?id_product=900

standa sig vs gömlum góðum CRT í leikjum?

Er að tala um gaming wise ekki í þyngdarmun eða plássi =)



fynnst þér líklegt að gamlir skjáir standi sig verr en nýir lcd???


tími á að cs nerdarnir átti sig á að gamlar túbur eru bara ekki með betri gæði en nýlegir eða nýir lcd [-(

Enda er ekkert verið að tala um "gamla" CRT skjái. Án þess að hafa séð það sjálfur, þá hef ég alltaf heyrt að high end CRT skjáir séu miklu flottari.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LCD VS CRT

Pósturaf Hvati » Sun 06. Jún 2010 02:53

Þið getið lesið í gegnum Þetta




ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LCD VS CRT

Pósturaf ingibje » Sun 06. Jún 2010 16:22

ég var að spá í að kaupa Samsung 2233RZ 22", eftir að hafa lesið mig til um hann á netinu og beran saman við CRT, þá er hann enn töluvert eftir á þó svo hann sé með 120hz, þó svo það sé stór munur á 60hz lcd og 120hz.


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D