er semsagt að pæla í skjávarpa fyrir basic sjónvarpsgláp, skiptir mig voða litlu máli ef að hann getur ekki spilað 1080p en 720p must
sá þennan http://www.amazon.com/Optoma-EP739-SVGA-Video-Projector/dp/B0002XKYVU auglýstan notaðan frá 2007 notað 1130 klt
á 55000 og spurningin er hvort að þessi sé ekki nóg fyrir mig?
Optoma EP739 Skjávarpi
-
jagermeister
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Optoma EP739 Skjávarpi
Þótt hann nái að sýna meira en 720 horizontal línur þá nær hann ekki 1280 vertical línum, sem þýðir að hann mun aldrei geta sýnt native 720p mynd, nema með upscaling á aspect ratio-inu, þar sem hann varpar í native 4:3.
Gæti samt sem áður dugað fyrir 720, en þú myndir sjá mun á native 720p varpa og þessum.
Gæti samt sem áður dugað fyrir 720, en þú myndir sjá mun á native 720p varpa og þessum.
-
jagermeister
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Optoma EP739 Skjávarpi
AntiTrust skrifaði:Þótt hann nái að sýna meira en 720 horizontal línur þá nær hann ekki 1280 vertical línum, sem þýðir að hann mun aldrei geta sýnt native 720p mynd, nema með upscaling á aspect ratio-inu, þar sem hann varpar í native 4:3.
Gæti samt sem áður dugað fyrir 720, en þú myndir sjá mun á native 720p varpa og þessum.
er þetta samt ekki fínt verð fyrir svona varpa?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Optoma EP739 Skjávarpi
jagermeister skrifaði:AntiTrust skrifaði:Þótt hann nái að sýna meira en 720 horizontal línur þá nær hann ekki 1280 vertical línum, sem þýðir að hann mun aldrei geta sýnt native 720p mynd, nema með upscaling á aspect ratio-inu, þar sem hann varpar í native 4:3.
Gæti samt sem áður dugað fyrir 720, en þú myndir sjá mun á native 720p varpa og þessum.
er þetta samt ekki fínt verð fyrir svona varpa?
Jú, ég myndi segja það - miðað við hvað varpar eru að seljast rosalega dýrt notaðir.