Nýtt móðurborð og örgjörfi
-
barabinni
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nýtt móðurborð og örgjörfi
Langar alveg svakalega að versla mér nýtt móðurborð og nýjan örgjörfa í kassann sem ég á heima en ég er alveg dottinn útúr því hvað er best, hentar best fyrir hversdagslegan leikjaspilara eins og mig.
Ég læt það helst vera að vera yfirklukka og fikta í öllum þeim geiranum, þannig mig langar að vita hvaða sett er best að kaupa fyrir sirka 70.000 kr budget.
Og er það fullmikið ef maður ætlar rétt að spila leiki annað slagið að slengja sér í svona dýran búnað ?
Ég læt það helst vera að vera yfirklukka og fikta í öllum þeim geiranum, þannig mig langar að vita hvaða sett er best að kaupa fyrir sirka 70.000 kr budget.
Og er það fullmikið ef maður ætlar rétt að spila leiki annað slagið að slengja sér í svona dýran búnað ?
DA !
-
barabinni
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Ég þarf að kaupa nýtt ram en ég ræð bara útúr því eftir að ég kaupi hitt. Ætla að kaupa móðurborð og örgjörfa núna og svo skjákort næstu mánaðarmót.
DA !
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525
Þarna ertu með góðan AMD örgjörva og gott móðurborð og vel future proofed þar sem það styður Sata 3 og USB 3.0.
Fylgir léleg örgjörvavifta með örgjörvanum en mæli annars með að fá þér aftermarket kælingu.
Þessi er mjög fín, fær góð review. http://buy.is/product.php?id_product=594
Samtals: 71.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525
Þarna ertu með góðan AMD örgjörva og gott móðurborð og vel future proofed þar sem það styður Sata 3 og USB 3.0.
Fylgir léleg örgjörvavifta með örgjörvanum en mæli annars með að fá þér aftermarket kælingu.
Þessi er mjög fín, fær góð review. http://buy.is/product.php?id_product=594
Samtals: 71.990 kr.
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Tiesto skrifaði:Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525
Þarna ertu með góðan AMD örgjörva og gott móðurborð og vel future proofed þar sem það styður Sata 3 og USB 3.0.
Fylgir léleg örgjörvavifta með örgjörvanum en mæli annars með að fá þér aftermarket kælingu.
Þessi er mjög fín, fær góð review. http://buy.is/product.php?id_product=594
Samtals: 71.990 kr.
fengi mér frekar scyth mugen 2 fyrir þennan pening.
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Var akkúrat að hugsa hana fyrst en vissi ekki hvaða socket hún var til í.
Annars hún er auðvitað góð líka: http://buy.is/product.php?id_product=599
Annars hún er auðvitað góð líka: http://buy.is/product.php?id_product=599
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
barabinni skrifaði:Þakka þér ! hugsa að ég skelli mér bara á þetta.
Það var nú lítið, annars hvernig minni og skjákorti ertu að spá í?
-
barabinni
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Ég hef ekki ákveðið neitt með minni en ég á eitthvað, þarf bara að skoða það aðeins betur. En ég var að hugsa mér 5770 kortið.
DA !
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
barabinni skrifaði:Ég hef ekki ákveðið neitt með minni en ég á eitthvað, þarf bara að skoða það aðeins betur. En ég var að hugsa mér 5770 kortið.
Flott val
-
barabinni
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Skiptir einhverju máli hvaða 5770 kort maður kaupir uppá kælingu og þess háttar ?
DA !
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Flest allt með upprunalegu kælingu bara annar límmiði á kortinu. Keyptu bara það sem er ódýrast.
-
barabinni
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Ég skellti mér á pakkann sem þú mældir með og 5770 kortið. Óþarfi að bíða með þetta ef maður hefur nóg í höndunum. Takk fyrir hjálpina.
DA !
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
barabinni skrifaði:Ég skellti mér á pakkann sem þú mældir með og 5770 kortið. Óþarfi að bíða með þetta ef maður hefur nóg í höndunum. Takk fyrir hjálpina.
Það var lítið, svo er bara að skella aftur á okkur línu ef þér vantar meiri hjálp. Gangi þér annars vel með tölvuna og óska þér til hamingju með nýju. Gæti samt verið að það sé smá bið hjá Buy.is vegna lagerinn þeirra er að mestu leyti í útlöndum svo það gæti tafist útaf eldgosinu.
-
barabinni
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Er það bara ég eða var ég í þeirri trú að þetta væri BE örgjörfi en það hafi breyst eða ég las einfaldlega á myndina BE og þetta er það ekki ?
http://buy.is/product.php?id_product=525
http://buy.is/product.php?id_product=525
DA !
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
barabinni skrifaði:Er það bara ég eða var ég í þeirri trú að þetta væri BE örgjörfi en það hafi breyst eða ég las einfaldlega á myndina BE og þetta er það ekki ?
http://buy.is/product.php?id_product=525
Hvaða máli skiptir að þetta sé Black Edition, hann er þá bara opnari í yfirklukkun.
-
barabinni
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Hélt að BE væri með minni orkunotkun og þar af leiðandi kaldari.
DA !
-
barabinni
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 23. Jan 2005 01:04
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
Vildi bara koma því til skila að ég fékk tölvuna eftir 17 daga bið, en hún er frábær í alla staði. Tók ekki langan tíma að púsla þessu saman og hún bókstaflega spænir allt í sig. Skemmir ekki fyrir að vera með 64bita windows. Þakka fyrir góða ráðgjöf. Og það er reyndar rétt að kælingin sem fylgdi með cpu er léleg. En tölvan hefur aldrei farið yfir 50°c, líklegast útaf góðu loftflæði. En það skemmir rosalega fyrir hvað cpu viftan er svakalega hávær í keyrslu. Skröltir og ómar.
DA !
Re: Nýtt móðurborð og örgjörfi
enda er eina vitið að fá sér aftermarket kælingu. þarft ekki að borga svo mikið fyrir fínustu kælingu.