1 hdmi inn - 2 hdmi út switch?

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

1 hdmi inn - 2 hdmi út switch?

Pósturaf kubbur » Þri 01. Jún 2010 20:20

hvar fær maður svoleiðis græu, svona þar sem maður getur skipt sjálfur á milli, vantar að tengja xboxið við svoleiðis svo ég geti skipt á milli skjáa þegar fólk vill horfa á sónvarpið

Kóði: Velja allt

sjónvarp hdmi  skjár(hdmi og dvi)
           \          /-------------hljóð
             \      /
               \  /
                [ ]
                 |
           xbox 360


ég geri ráð fyrir að ég þurfi sér tengi til að taka hljóðið út úr hdmi tenginu sem fer í skjáinn, var að spá í að senda það bara yfir í tölvuna, og þaðan yfir í headfóninn
fór í gegnum allar google síður sem innihéldu hdmi á íslenskum síðum, googlefail ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 1 hdmi inn - 2 hdmi út switch?

Pósturaf kubbur » Mið 02. Jún 2010 02:05

anyone ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: 1 hdmi inn - 2 hdmi út switch?

Pósturaf Gúrú » Mið 02. Jún 2010 08:51

Finna öfugan svona switch í einhverri búð? http://kisildalur.is/?p=2&id=1349


Modus ponens

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1 hdmi inn - 2 hdmi út switch?

Pósturaf hagur » Mið 02. Jún 2010 10:20

Það er ágætis úrval af HDMI vörum hjá bæði Íhlutum og Miðbæjarradíó.

Ég veit að þeir eiga HDMI svissa, splittera og jafnvel matrixur.

Checkaðu á þeim.