Mig langar svakalega að uppfæra hjá mér skjákortið, þar sem það sem ég er með núna er svakalegur flöskuháls þegar það kemur að því að spila leiki. Ég þarf alls ekkert það besta en DX11 stuðningur væri mjög góður kostur. Var að pæla í þessu korti, gæti ég eitthvað notað kortið sem ég er með fyrir samsíða því (hafa annan skjá tengdan við það þá) eða eða er það ekki séns með ATI og Nvidia kort?
Er enginn hardcore gamer og skjárinn sem ég er að nota núna styður bara 1280x1024 þannig ég þarf ekkert ofur kort, aðalega að það geti spilað nýja leiki í ágætis gæðum í þessari upplausn.
Skjákortsuppfærsla
-
Leviathan
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Skjákortsuppfærsla
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
Sydney
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 56
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Hvað varðar dual skjákort, það er hægt já, ef þú ert með tvo skjái geturu látið eitt skjákort sjá um hvert, gæti reyndar verið eitthvað driver fuckup ef þú ert að nota ATi og Nvidia.
Myndi persónulega skella mér a GTX260, fyrir aðeins meira pening færðu öflugri kort sem mun virka fullkomnlega saman með gamla kortið þitt (sami driver og alles).
Myndi persónulega skella mér a GTX260, fyrir aðeins meira pening færðu öflugri kort sem mun virka fullkomnlega saman með gamla kortið þitt (sami driver og alles).
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Leviathan
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Mér lýst eiginlega aðeins betur á ATI kortið útaf DX11 og vil helst ekki eyða mikið meiru en 25.000. Er þess virði að sleppa DX11 fyrir aðeins betra performance?
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Re: Skjákortsuppfærsla
Leviathan skrifaði:Mér lýst eiginlega aðeins betur á ATI kortið útaf DX11 og vil helst ekki eyða mikið meiru en 25.000. Er þess virði að sleppa DX11 fyrir aðeins betra performance?
Ég myndi skella mér á 5770. Besta "budget" kort í dag!
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Leviathan
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Ætti maður þá að skella sér á 5770 á morgun og selja svo gamla upp í eða er GTX260+9500GT eitthvað sniðugt? Getur einhver sagt mér hvort móðurborðið mitt styðji það einusinni, það eru tvö PCI-Express port en ég held að bara annað þeirra keyri á fullum hraða.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Ég myndi ekki þora að mixa saman ati og nvidia...
Fáðu þér gtx260, jafnvel notað... Ég fékk notað gtx260 á 15þús kall hér á vaktinni
Fáðu þér gtx260, jafnvel notað... Ég fékk notað gtx260 á 15þús kall hér á vaktinni
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Ef að NVidia kortið þitt er 8000 serían eða nýrra þá gætiru notað það sem auka physx kort 
-
Leviathan
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Ég hélt að það væri búið að loka á það, var einmitt að hugsa það til að byrja með en ég gúgglaði það e-ð aðeins og las að Nvidia lokaði á PhysX ef það er skjákort frá öðrum framleiðanda í vélinni.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Leviathan skrifaði:Ég hélt að það væri búið að loka á það, var einmitt að hugsa það til að byrja með en ég gúgglaði það e-ð aðeins og las að Nvidia lokaði á PhysX ef það er skjákort frá öðrum framleiðanda í vélinni.
Það er ekki alveg rétt , hef bæði lesið að þeir gerðu það í driverunum og líka að það var gert "óvart" annars er það hægt í mörgum driverum , til hellingur af tutorials á netinu.
-
Leviathan
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Já, sá nefninlega svona tutorial á einhverju spjallborði í gær, en þar voru þeir að tala um að þótt það væri hægt að nota gamla drivera núna þá myndu nýrri útgáfur af PhysX þurfa nýrri drivera.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Það er lítið mál að opna fyrir það aftur með "smá" fiktiLeviathan skrifaði:Ég hélt að það væri búið að loka á það, var einmitt að hugsa það til að byrja með en ég gúgglaði það e-ð aðeins og las að Nvidia lokaði á PhysX ef það er skjákort frá öðrum framleiðanda í vélinni.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Leviathan
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Ég skellti mér á 5770 og kortin komast ekki einusinni í móðurborðið saman því þau eru of stór. Svakalegur munur annars á þessum kortum.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Skjákortsuppfærsla
Leviathan skrifaði:Ég skellti mér á 5770 og kortin komast ekki einusinni í móðurborðið saman því þau eru of stór. Svakalegur munur annars á þessum kortum.
Of stór þá því þau eru dual slot eða útaf því þau eru svo löng?