Flakkari tekur ekki við file

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf Victordp » Sun 30. Maí 2010 23:58

Sælir.
Ég er að reyna að færa yfir file sem er 7,13 gb en þá kemur upp error :
Mynd
En það er nóg af plássi eftir :S :
Mynd
HJALP ÞARF AÐ GEITA SEIVAÐ ÞETTA!!!
btw. þetta er Western Digital My Book keyptur 2009 í Elko


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf birgirdavid » Mán 31. Maí 2010 00:01

held að þú þarft að formata hann yfir á ntfs


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf Victordp » Mán 31. Maí 2010 00:02

OfurHugi skrifaði:held að þú þarft að formata hann yfir á ntfs

Ok leyðbeningar rsum ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf birgirdavid » Mán 31. Maí 2010 00:14

jább
Farðu í run og skrifaðu þar cmd og svo Vol I: og skrifaðu síðan convert I: /fs:ntfs og ýttu síðan á enter and that's it :D
Síðast breytt af birgirdavid á Mán 31. Maí 2010 00:16, breytt samtals 1 sinni.


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf Oak » Mán 31. Maí 2010 00:14



i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf Victordp » Mán 31. Maí 2010 00:54

OfurHugi skrifaði:jább
Farðu í run og skrifaðu þar cmd og svo Vol I: og skrifaðu síðan convert I: /fs:ntfs og ýttu síðan á enter and that's it :D

Geri Vol I kemur The system cannot find the drive specified :S


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf birgirdavid » Mán 31. Maí 2010 00:56

gerðiru tvípunktinn ? semsagt Vol I: ?


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf Victordp » Mán 31. Maí 2010 01:05

OfurHugi skrifaði:gerðiru tvípunktinn ? semsagt Vol I: ?

Lol úps. Gerði hann og svo convert I: /fs:ntfs þá kemur :
The type of the file is FAT32.
Enter current volume label for drive I:
er þetta komið ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf BjarkiB » Mán 31. Maí 2010 08:00

Nei, þarna stendur að hann sé annþá Fat32, prufaðu þetta:

1. Click Start, point to All Programs, point to Accessories, and then click Command Prompt.
2. At the command prompt, type the following, where drive letter is the drive that you want to convert:
convert drive letter: /fs:ntfs
For example, type the following command to convert drive E to NTFS:
convert e: /fs:ntfs
Note If the operating system is on the drive that you are converting, you will be prompted to schedule the task when you restart the computer because the conversion cannot be completed while the operating system is running. When you are prompted, click YES.
3. When you receive the following message at the command prompt, type the volume label of the drive that you are converting, and then press ENTER:
The type of the file system is FAT.
Enter the current volume label for drive drive letter
4. When the conversion to NTFS is complete, you receive the following message at the command prompt:
Conversion complete
5. Quit the command prompt.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf Danni V8 » Mán 31. Maí 2010 08:41

Eru þessar leiðbeiningar sem þið eruð vísa í að sýna hvernig það er convertað í NTFS án þess að formatta, eða með formatti?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf Victordp » Mán 31. Maí 2010 10:45

Tiesto skrifaði:Nei, þarna stendur að hann sé annþá Fat32, prufaðu þetta:

1. Click Start, point to All Programs, point to Accessories, and then click Command Prompt.
2. At the command prompt, type the following, where drive letter is the drive that you want to convert:
convert drive letter: /fs:ntfs
For example, type the following command to convert drive E to NTFS:
convert e: /fs:ntfs
Note If the operating system is on the drive that you are converting, you will be prompted to schedule the task when you restart the computer because the conversion cannot be completed while the operating system is running. When you are prompted, click YES.
3. When you receive the following message at the command prompt, type the volume label of the drive that you are converting, and then press ENTER:
The type of the file system is FAT.
Enter the current volume label for drive drive letter

4. When the conversion to NTFS is complete, you receive the following message at the command prompt:
Conversion complete
5. Quit the command prompt.

Hvernig finn ég volumið :D ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf BjarkiB » Mán 31. Maí 2010 13:00

Properties á disknum>General>Efst uppi er nafnið á disknum.
Þetta er bara nafnið á disknum.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari tekur ekki við file

Pósturaf SteiniP » Mán 31. Maí 2010 15:43

Victordp skrifaði:Hvernig finn ég volumið :D ?

Volume label er: My Book