Er með Q6600, 5770, uppfæra CPU eða GPU?


Höfundur
Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Er með Q6600, 5770, uppfæra CPU eða GPU?

Pósturaf Cascade » Mið 26. Maí 2010 09:40

Daginn,

Er með Q6600, ATi HD5770

Er að lenda í að fá mjög lítið fps í WOW þegar mikið er að gerast svo ég var að spá í að uppfæra

Það sem ég var mest að spá, hvort það myndi nægja að uppfæra skjákortið, taka t.d. 5850 skjákort, eða væri þá örgjörvinn bottleneck?

Er að spá hvort ég komist hjá því að uppfæra strax í i7 með tilheyrandi móbói og minni og hvort það sé nóg semsagt að uppfæra skjákortið

Spurningin er semsagt hversu mikið bottleneck er örgjörvinn í leik eins og WOW?

Hvort væri sniðugra að taka 5850 skjákort eða Q9650 örgjörva?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er með Q6600, 5770, uppfæra CPU eða GPU?

Pósturaf BjarkiB » Mið 26. Maí 2010 11:05

Afhverju ætti HD 5770 eki að ver anóg fyrir WoW? :o




gunni123
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er með Q6600, 5770, uppfæra CPU eða GPU?

Pósturaf gunni123 » Mið 26. Maí 2010 11:17

taktu nyjAn cpu thu tharft ad hafa godan cpu i online leikjum thar sem cpuinn tharf ad processa alt sem 100 playerar eru ad gera t.d. ef thu spilar css med 40 manns a server tha laggar thu mikid meira en thegar thu ert meD 10 a server thetta a vid alla online leiki . Er ad skrifa a ipod afsakid stafsetninguna.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er með Q6600, 5770, uppfæra CPU eða GPU?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 26. Maí 2010 11:19

HD5770 ætti að ráða nokkuð auðveldlega við WoW á flestum upplausnum upp að 2560x1600. Q6600 er líka rock solid örgjörvi ennþá í dag. Þetta tvennt segir bara hálfa söguna samt.

Hvernig er restin af tölvunni? Minni, HDD, stýrikerfi, aflgjafi og móðurborð væri gott að vita.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er með Q6600, 5770, uppfæra CPU eða GPU?

Pósturaf Danni V8 » Mið 26. Maí 2010 12:14

Ég veit að bróðir minn er með E7300 örgjörva og 9800GTX+ kort og er að runna wow smooth.... Q6600 og 5770 eru betri og ættu líka að gera það..


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Er með Q6600, 5770, uppfæra CPU eða GPU?

Pósturaf chaplin » Mið 26. Maí 2010 12:25

Prufaðu að fara yfir grafíkstillingarnar, wow krefst góðs örgjörva frekar en skjákorts en veit vel að Q6600 er meira en nóg.