sælir vaktarar, er að fara uppfæra í sumar og setti mér maximum budget 200K þó svo að allt lægra væri betra hehe
gerði mér smá uppkast af líklegri uppfærslu og lýtur hún svona út:
http://buy.is/product.php?id_product=891 aflgjafi
http://buy.is/product.php?id_product=1312 skjákort
http://buy.is/product.php?id_product=829 RAM
http://buy.is/product.php?id_product=1051 móðurborð
Svo er það spurning, langar mikið í nýja 6 kjarna örrann frá AMD en er hann eitthvað sniðugri kaup en 965 örrinn fyrir þennan mismun ??
Svo annað, myndi þetta PSU höndla 6 kjarna örrann, 8 gíg af þessu vinsluminni og tvö 5850 í crossfire svona uppá future proof, ?? hef lesið mikið um þessi PSU og menn eru mjög hrifnir.
Svo eitt en, myndi þið halda að þetta system væri að bottlenecka á einhverju ??
BTW er mikill AMD maður svo ég er ekki allveg til í að skipta nema það sé mikill aflmunur og lítill verðmunur
Takk fyrir
örgjörvavalkvíði og PSU spurning
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: örgjörvavalkvíði og PSU spurning
Hef lesið margt um 6 kjarna örgjörvann hjá AMD og hann hefur fengið mjög góðar móttökur og góða dóma, ef það er undir budget þá myndi ég taka þann örgjörva.
Og já þessi aflgjafi ætti að fara létt með að keyra 8gig af minni og crossfire og allan pakkan. Einn sem ég veit um sem keyrir 3gtx480 og i7980x með öllu tilheyrandi á 1000w týpunni og hann fer létt með það.
En ertu byrjaður að spá í örgjörvakælingu ?
Og já þessi aflgjafi ætti að fara létt með að keyra 8gig af minni og crossfire og allan pakkan. Einn sem ég veit um sem keyrir 3gtx480 og i7980x með öllu tilheyrandi á 1000w týpunni og hann fer létt með það.
En ertu byrjaður að spá í örgjörvakælingu ?
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: örgjörvavalkvíði og PSU spurning
Phenom II x6 er klárlega málið, bara töff örgjörvi þar á ferð performar eins og i7 auk þess að hafa 6 kjarna
Í Review-i sem að ég las um hann var öflugra í multi-threaded vinnslu að hafa 6 þræði úr 6 kjörnum (AMD) heldur en að hafa 8 þræði úr 4 kjörnum (i7 m/HT)
Í Review-i sem að ég las um hann var öflugra í multi-threaded vinnslu að hafa 6 þræði úr 6 kjörnum (AMD) heldur en að hafa 8 þræði úr 4 kjörnum (i7 m/HT)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1409
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: örgjörvavalkvíði og PSU spurning
Bara nokkuð gott setup. Corsair klikkar ekki í þessu setupi. Og þú færð þér klárlega 6 core AMD týpuna með þessu og refsar.
Eina er kannski bara kassinn. Hvort hann sé nógu stór sem þú ert með núna.

Eina er kannski bara kassinn. Hvort hann sé nógu stór sem þú ert með núna.
vesley skrifaði:Einn sem ég veit um sem keyrir 3gtx480 og i7980x með öllu tilheyrandi á 1000w týpunni og hann fer létt með það.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
oskar9
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: örgjörvavalkvíði og PSU spurning
vil þakka kærlega fyrir þessi svör, er með thermaltake armor kassa sem gleypir flest svo var ég að spá í þessari kælingu : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1665 held hún væri drullugóð
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: örgjörvavalkvíði og PSU spurning
oskar9 skrifaði:vil þakka kærlega fyrir þessi svör, er með thermaltake armor kassa sem gleypir flest svo var ég að spá í þessari kælingu : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1665 held hún væri drullugóð
hún er fín þessi en myndi frekar taka h50 fyrir þennan pening, er bæði minni og kælir betur. Þessi kæling er meira "looker" en "cooler"