Pabbi er með mjög mikilvæg gögn inni á USB lykli en alltaf þegar hann tengir hann við tölvu biður tölvan um að formatta hann.
Hvað er hægt að gera í þessu? Vitiði um eitthvað gott forrit til að recovera gögn af svona bad-sectored minniskubbum?
Ég er búinn að prófa eitthvað forrit sem heitir PC Inspector Smart Recovery en það gerir ekki neitt. Það er heillengi að scanna en finnur ekkert.
Einhverjar hugmyndir?
Corrupted USB lykill
-
intenz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Corrupted USB lykill
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
ertu búinn að prófa aðrar tölvur?
gerðist með flakkarann minn fyrir nokkrum dögum, eftir hálft hjartaáfall, mikið vonleisi og gúlpsopa af strohh 80 þá prófaði ég hann í tölvuna hjá konunni og þá fór hann að virka eðlilega
gerðist með flakkarann minn fyrir nokkrum dögum, eftir hálft hjartaáfall, mikið vonleisi og gúlpsopa af strohh 80 þá prófaði ég hann í tölvuna hjá konunni og þá fór hann að virka eðlilega
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
intenz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
Já, búinn að prófa þrjár tölvur. Það sama gerist í þeim öllum.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Gúrú
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
Einhver klikkaður furðufugl mældi með því að seal'a hann og kæla og prófa svo, en það myndi víst ekki virka ef að þú ert búinn að komast að því að hann er með bad sector sem er með öll gögnin?
Modus ponens
Re: Corrupted USB lykill
Hvað með almenn recovery-tól ? , ganga þau ekki á flash drive ?
Easy recovery , getDataBack og svo fleira ?
Annars þá hef ég oft lent í þessu í win , en svo ekki eins mikið vesen ef að ég hef til dæmis sett svona disk í linux vélar/live CD.
Easy recovery , getDataBack og svo fleira ?
Annars þá hef ég oft lent í þessu í win , en svo ekki eins mikið vesen ef að ég hef til dæmis sett svona disk í linux vélar/live CD.
Nörd
Re: Corrupted USB lykill
mæli með Power Data Recovery
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
intenz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
Ég er búinn að prófa eftirfarandi forrit án nokkurs árangurs...
- Active@ File Recovery
- TestDisk
- Power Data Recovery
- ADRC Data Recovery Tool
- Recuva
- PC Inspector Smart Recovery
- DiskGetor Data Recovery
- EasyRecovery Professional
- EASEUS Data Recovery Wizard
- Ontract Data Recovery
Ég er farinn að missa vonina.
- Active@ File Recovery
- TestDisk
- Power Data Recovery
- ADRC Data Recovery Tool
- Recuva
- PC Inspector Smart Recovery
- DiskGetor Data Recovery
- EasyRecovery Professional
- EASEUS Data Recovery Wizard
- Ontract Data Recovery
Ég er farinn að missa vonina.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
gætir þurft að enda á að formata, nota hann EKKERT og recovera þannig
eða frysta hann
en þetta er bæði last resort og er ekki gert nema þú sért búnað prófa gersamlega allt og búinn að missa alla vona
og að sjálfsögðu á þína ábyrgð því líkurnar á að þetta takist eru rosalega hverfandi
annars gætiru prófað antitrust, hann ætti að kunna eh ráð jafnvel við þessu gegn gjaldi sennielga.
eða frysta hann
en þetta er bæði last resort og er ekki gert nema þú sért búnað prófa gersamlega allt og búinn að missa alla vona
og að sjálfsögðu á þína ábyrgð því líkurnar á að þetta takist eru rosalega hverfandi
annars gætiru prófað antitrust, hann ætti að kunna eh ráð jafnvel við þessu gegn gjaldi sennielga.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
intenz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
biturk skrifaði:gætir þurft að enda á að formata, nota hann EKKERT og recovera þannig
eða frysta hann
en þetta er bæði last resort og er ekki gert nema þú sért búnað prófa gersamlega allt og búinn að missa alla vona
og að sjálfsögðu á þína ábyrgð því líkurnar á að þetta takist eru rosalega hverfandi
annars gætiru prófað antitrust, hann ætti að kunna eh ráð jafnvel við þessu gegn gjaldi sennielga.
Já steingleymdi þeim snilling. Búinn að senda honum póst.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
Mögulegt að formata hann og nota GetDataBack til að recovera allt af honum. Hef gert það nokkrum sinnum.
-
intenz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
KermitTheFrog skrifaði:Mögulegt að formata hann og nota GetDataBack til að recovera allt af honum. Hef gert það nokkrum sinnum.
Ég formattaði hann og skannaði svo með GetDataBack FAT og fékk bara: "GetDataBack has not found any FAT file systems"
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
Þetta hljómar kanski ótrúlega bjánalega og er ekkert illa meint en þú formataðir hann örugglega í fat en ekki ntfs er það ekki?intenz skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Mögulegt að formata hann og nota GetDataBack til að recovera allt af honum. Hef gert það nokkrum sinnum.
Ég formattaði hann og skannaði svo með GetDataBack FAT og fékk bara: "GetDataBack has not found any FAT file systems"
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
intenz skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Mögulegt að formata hann og nota GetDataBack til að recovera allt af honum. Hef gert það nokkrum sinnum.
Ég formattaði hann og skannaði svo með GetDataBack FAT og fékk bara: "GetDataBack has not found any FAT file systems"
Það er til GetDataBack for FAT og for NTFS. Þú þarft sennilega bara NTFS útgáfuna.
-
intenz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
beatmaster skrifaði:Þetta hljómar kanski ótrúlega bjánalega og er ekkert illa meint en þú formataðir hann örugglega í fat en ekki ntfs er það ekki?
Auðvitað formataði ég í FAT.
KermitTheFrog skrifaði:Það er til GetDataBack for FAT og for NTFS. Þú þarft sennilega bara NTFS útgáfuna.
Nei, prófaði báðar. Hvorug virkaði.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Corrupted USB lykill
Þetta forit á að virka eitthvað .
http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=197
Gogglaðu það síðan. Annars myndi ég ekkert gera fyrr en þú er búinn að heyra í Antitrust (ef þú ert ekki búinn að því)
http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=197
Gogglaðu það síðan. Annars myndi ég ekkert gera fyrr en þú er búinn að heyra í Antitrust (ef þú ert ekki búinn að því)
-
intenz
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Corrupted USB lykill
IL2 skrifaði:Þetta forit á að virka eitthvað .
http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=197
Gogglaðu það síðan. Annars myndi ég ekkert gera fyrr en þú er búinn að heyra í Antitrust (ef þú ert ekki búinn að því)
Þetta er forrit til þess að formata?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Corrupted USB lykill
Já ég veit. Ég var einhverntíma í sömu vandræðum og þú og þá mæltu menn með þessu. Ég bara man ekki hvernig þetta var, þessvegna benti ég þér á að googla.