thermal grease


Höfundur
gunni123
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

thermal grease

Pósturaf gunni123 » Mán 24. Maí 2010 19:08

Er að fara að kaupa mér AMD Phenom II X4 Processor 965 og ætla að kaupa mér þessa cpu kælingu: SCYTHE MUGEN 2 og ég er að spá hvort ég ætti að kaupa mér nýtt thermal grease eða hvort ég ætti að nota það sem fylgir? er að spá í http://buy.is/product.php?id_product=1047 sem thermal grease fyrir þennan cpu og cpu kælingu. er eitthvað vit í því?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: thermal grease

Pósturaf Tiger » Mán 24. Maí 2010 20:19

Það borgar sig alltaf að setja High End kælikrem á þetta, getur munað ansi mörgum gráðum hefur maður séð. Ég var að panta mér dót að utan um daginn og tók nokkrar auka SHIN-ETSU X23 kælikrems túpur með sem ég ætla að selja þeim sem langar í það besta.

Mynd



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: thermal grease

Pósturaf GullMoli » Mán 24. Maí 2010 20:51

Snuddi skrifaði:Það borgar sig alltaf að setja High End kælikrem á þetta, getur munað ansi mörgum gráðum hefur maður séð. Ég var að panta mér dót að utan um daginn og tók nokkrar auka SHIN-ETSU X23 kælikrems túpur með sem ég ætla að selja þeim sem langar í það besta.


Hvað hefurðu hugsað þér að selja þær á?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: thermal grease

Pósturaf Tiger » Mán 24. Maí 2010 21:03

GullMoli skrifaði:
Snuddi skrifaði:Það borgar sig alltaf að setja High End kælikrem á þetta, getur munað ansi mörgum gráðum hefur maður séð. Ég var að panta mér dót að utan um daginn og tók nokkrar auka SHIN-ETSU X23 kælikrems túpur með sem ég ætla að selja þeim sem langar í það besta.


Hvað hefurðu hugsað þér að selja þær á?


Bara veit það ekki ennþá, þetta eru ansi litlar túpur en samt kosta þær sitt hingað komnar. Bara sjá hvað fólk er sátt við.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: thermal grease

Pósturaf mercury » Mán 24. Maí 2010 21:13

gunni123 skrifaði:Er að fara að kaupa mér AMD Phenom II X4 Processor 965 og ætla að kaupa mér þessa cpu kælingu: SCYTHE MUGEN 2 og ég er að spá hvort ég ætti að kaupa mér nýtt thermal grease eða hvort ég ætti að nota það sem fylgir? er að spá í http://buy.is/product.php?id_product=1047 sem thermal grease fyrir þennan cpu og cpu kælingu. er eitthvað vit í því?

ertu með nógu stóran kassa fyrir mugen 2 ? veit að hún passar ekki með góðu móti í minn antec p182 sem er samt frekar stór kassi.