Ég er að fara splæsa í nýjum ská, 1920x1200. Þessi upplausn krefst þess að ég uppfæri tölvuna svo leikir verðir spilanlegir í góðum gæðum.
Það sem ég hef ákveðið að gera er að halda turninum mínum gamla góða, Thermaltake Armor, þótt mig langi alveg að uppfæra hann (tími því bara ekki
Svo það sem mig vantar er móðurborð, örgjörva, skjákort, minni og væntanlega aflgjafa þar sem ég efast um að minn dugi (Coolermaster 500W).
Ég er nokkuð harður á því að skjákortið verði Ati 5870 reference kort sem ég redda mér einhvernvegin (mjög góða lesning um refernce kort).
Svo það sem mig vantar aðstoð með er þá bara móðurborð, örgjörva, minni og aflgjafann. Mig langar nú ekki að fara eyða neitt sjúklega miklu í þetta, skjákortið mun koma til með að kosta yfir 50k. Svo ætli ég láti ekki um 100k vera verðmið fyrir restina.
Tölvan verður aðalega notuð í leikjaspilun og svo eflaust folding að einhverju leiti. Og ég mun yfirklukka!
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Með leikjaspilun í huga, væri þá ekki sniðugt að skella sér á i7 930? Ætti að vera nokkuð futureproof.
Intel Core i7-930 2.8GHz : 49.990 kr
------
Svo þyrfti móðurborðið að vera nokkuð skothelt, USB3 og SATA3 helst, og með Crossfire möguleika (uppá annað 5870 í framtíðinni).
GIGABYTE GA-X58A-UD3R : 39.990 kr (Slatti af slæmum reveiws á newegg svo ég er ekki viss með þetta)
------
Minnin þyrftu bara að vera 3x 2GB eitthvað, skiptir svosum ekkert gífurlegu máli.
Super Talent Chrome Series DDR3-1600 6GB (3x 2GB) CL8 : 29.990 kr
------
Svo þarf aflgjafinn að geta höndlað þetta allt saman ásamt öðru 5870 í framtíðinni.
CoolerMaster Silent Pro M850 : 26.990 kr
-----
Urr.. samtals gerir þetta 145k
--------------------------------------------------------------------------------
--------------------------------------------------------------------------------
EDIT:
Nýtt setup.
Örgjörvi: i7-920 2.66GHz 8MB : 47.990 kr
Móðurborð: GIGABYTE GA-X58A-UD3R : 39.990 kr
Vinnsluminni: Super Talent DDR3-1600 (3x 2GB) CL8 : 29.990 kr
Aflgjafi: Corsair HX850W : 32.990 kr
Skjákort: Ati 5870 : um 55.000 kr
--------------------------------------------------------------------
Samtals: 205.960 kr