leita af veggfestingu fyrir Samsung 2233RZ 22"


Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

leita af veggfestingu fyrir Samsung 2233RZ 22"

Pósturaf ingibje » Mán 24. Maí 2010 10:35

sælir, ég er að spá í að kaupa mér http://buy.is/product.php?id_product=1365 eina svona það sem ég er að hugsa um hvort það væri ekki hægt að taka fótinn af skjánum og skella honum upp á vegg með festingu sem ég get dregið og stillt í allar áttir.

ég býst nú við að það sé hægt enn ég hef bara ekki hugmynd um hvert ég á að leita til að finna slíka festingu á klakanum :l


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: leita af veggfestingu fyrir Samsung 2233RZ 22"

Pósturaf lukkuláki » Mán 24. Maí 2010 11:18

Það eru 4 göt á bakinu fyrir skrúfur.
Ég fann fína veggfestinu og ódýra í IKEA sem passaði fínt á bæði DELL og Samsung skjái :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leita af veggfestingu fyrir Samsung 2233RZ 22"

Pósturaf hagur » Mán 24. Maí 2010 11:38

Veggfestingar eru staðlaðar, þessi skjár notar líklega VESA75 standardinn.

Svona festingar fást í flestum raftækjabúðum. Hérna t.d: http://www.sm.is/index.php?sida=flokkur&flokkur=0608

Fæst líka t.d hjá Elko.




Höfundur
ingibje
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 355
Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: leita af veggfestingu fyrir Samsung 2233RZ 22"

Pósturaf ingibje » Mán 24. Maí 2010 23:58

takk fyrir svörinn, skoðaði veggfestingarnar á sm.is og td þessi; http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=VFW426 nær bara 410mm út, mín þyrfti að ná mest í 60cm :L sýnast hinar ná styttra.

ég er með skrifborð sem er 80cm að breidd og finnst þægilegt að hafa skjáinn mjög nálægt. veit einhver um drauma festinguna :D


i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D