Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
-
gunni123
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
Er að fara kaupa mér þesa 3 hluti og ég er búinn að kaupa skjákort (Inno3D Geforce GTX 275) og er að spá hvaða móðurborð og cpu og psu væru best fyrir þetta skjákort fyrir umþb 80-90k. er að nota ddr2 minni.
-
Nördaklessa
- </Snillingur>
- Póstar: 1090
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 35
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
gunni123
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
Nördaklessa skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=1400
http://kisildalur.is/?p=2&id=1004
http://kisildalur.is/?p=2&id=966
þakka þér fyrir þetta, vill endilega sjá fleiri svör
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068 23.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fínasta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fínasta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Síðast breytt af BjarkiB á Fös 21. Maí 2010 15:30, breytt samtals 1 sinni.
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
Tiesto skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068 23.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fíansta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Ég myndi taka þetta útaf Sata3 og USB 3.0 og einning Scythe Mugen 2 kælingunni. Hún er monster!
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
Tiesto skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068 23.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fínasta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Þetta móðurborð er ekki að fara að virka með DDR2 minninu hans
Er ekki annars málið að fara bara í i5 setup og selja gömlu minnin, fyrst þú ert hvort sem er kominn í nánast nýja tölvu?
CPU: http://buy.is/product.php?id_product=521
PSU: http://buy.is/product.php?id_product=1068
Minni: http://buy.is/product.php?id_product=931
móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=965
samtals: 109.960kr
stock kælingin dugar alveg ef þú ert ekki að yfirklukka neitt.
-
gunni123
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
Tiesto skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068 23.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fínasta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Takk kærlega fyrir mjög gott svar líst helvíti vel á þetta og er að hugsa að kýla á þetta setup en ég er með nokkrar spurning heldur þú að skjákortið sem ég er með runni vel með þessu setupi og helduru að þessi cpu kæling sé góð fyrir að overclocka þennan cpu er að hugsa að overclocka hann alveg uppí 3,8-4.0ghz.
Og heldur þú að þessi psu sé alveg nóg er með 1x diska drif. 2x sata2 harða diska 1x 200gb og 1x 500gb og allt fyrir ofann
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
gunni123 skrifaði:Tiesto skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068 23.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fínasta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Takk kærlega fyrir mjög gott svar líst helvíti vel á þetta og er að hugsa að kýla á þetta setup en ég er með nokkrar spurning heldur þú að skjákortið sem ég er með runni vel með þessu setupi og helduru að þessi cpu kæling sé góð fyrir að overclocka þennan cpu er að hugsa að overclocka hann alveg uppí 3,8-4.0ghz.
Og heldur þú að þessi psu sé alveg nóg er með 1x diska drif. 2x sata2 harða diska 1x 200gb og 1x 500gb og allt fyrir ofann
Jújú, ætti ekki að vera nein vandræði. Annars þá veistu að þetta móðurborð styður bara DDR3.
-
gunni123
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
Tiesto skrifaði:gunni123 skrifaði:Tiesto skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068 23.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fínasta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Takk kærlega fyrir mjög gott svar líst helvíti vel á þetta og er að hugsa að kýla á þetta setup en ég er með nokkrar spurning heldur þú að skjákortið sem ég er með runni vel með þessu setupi og helduru að þessi cpu kæling sé góð fyrir að overclocka þennan cpu er að hugsa að overclocka hann alveg uppí 3,8-4.0ghz.
Og heldur þú að þessi psu sé alveg nóg er með 1x diska drif. 2x sata2 harða diska 1x 200gb og 1x 500gb og allt fyrir ofann
Jújú, ætti ekki að vera nein vandræði. Annars þá veistu að þetta móðurborð styður bara DDR3.
Jam ég tók eftir því
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
Tiesto skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068 23.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fínasta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Haldiði að þetta sé betra móðurborð en Asus M4A89GTD PRO ( http://buy.is/product.php?id_product=1370 ) ?
Hef alltaf verið hrifnari af Asus, en var að skoða svipað setup og þið eruð að benda á..
**Bætti nafninu inn
Síðast breytt af aevar86 á Mið 26. Maí 2010 23:48, breytt samtals 1 sinni.
-
gunni123
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 60
- Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
aevar86 skrifaði:Tiesto skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068 23.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fínasta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Haldiði að þetta sé betra móðurborð en http://buy.is/product.php?id_product=1370 ?
Hef alltaf verið hrifnari af Asus, en var að skoða svipað setup og þið eruð að benda á..
neih er búinn að vera kynna mér http://buy.is/product.php?id_product=841 og það fær sjúklega góða dóma
http://www.youtube.com/watch?v=lnS_kZAewNE
og lestu dóma á http://www.newegg.com/product/product.a ... 6813128415
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
Fyrirgefið að ég steli þræðinum, það væri samt skemmtilegt ef að menn skrifi einfaldlega hvaða íhluti þeir eru að tala um og setji linka fyrir aftan eða nefni linkana viðeigandi nöfnum.
Re: Cpu, móðurborð og psu fyrir 80-90k
gunni123 skrifaði:aevar86 skrifaði:Tiesto skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=1068 23.990 kr.
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=841 31.990 kr.
Örgjörvi: http://buy.is/product.php?id_product=525 29.990 kr.
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=599 8.990 kr.
Samtals: 94.960 kr.
Þetta er fínasta setup. Góður örgjörvi og kælingin. Future proof móðurborð sem styður Sata 3 og USB 3.0 og hágæða corsair aflgjafi sem hefur fengið mjög góð review.
Haldiði að þetta sé betra móðurborð en http://buy.is/product.php?id_product=1370 ?
Hef alltaf verið hrifnari af Asus, en var að skoða svipað setup og þið eruð að benda á..
neih er búinn að vera kynna mér http://buy.is/product.php?id_product=841 og það fær sjúklega góða dóma
http://www.youtube.com/watch?v=lnS_kZAewNE
og lestu dóma á http://www.newegg.com/product/product.a ... 6813128415
Jújú lítur ágætlega út á þessu youtube reviewi..
Þetta er samt rosalega villandi, það leit út fyrir að það væri þvílíkur munur á nokkrum móðurborðum þarna en þá byrjaði grafið á 9000 en munar kannski 30-40..