Skjákortsval


Höfundur
hivsteini
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Skjákortsval

Pósturaf hivsteini » Fim 20. Maí 2010 23:32

Já sælir vaktarar, er búinn að vera að spá í skjákorti og er búinn að finna þetta og vill fá ykkar álit. Það sem ég er aðlega að spá í er að ég geti maxað grafík í þeim leikjum sem eru til í dag, og kannski spilað leiki í framtíðinni sem eru eftir að koma þótt það verði í medium eða low grafík. Takk fyrir

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5059




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortsval

Pósturaf hauksinick » Fim 20. Maí 2010 23:41



Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortsval

Pósturaf Nördaklessa » Fim 20. Maí 2010 23:42

hvað ertu til í að eyða miklu í skjákort?


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortsval

Pósturaf Frost » Fim 20. Maí 2010 23:42

Líka hægt að taka HD5770. Það er að standa sig vel í leikjum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortsval

Pósturaf GullMoli » Fim 20. Maí 2010 23:55

hauksinick skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=30293 ??


Ég var með svona setup, fékk svo Ati 4870 og það var gífurlegt stökk. Svo ég myndi mæla með amk 5770, það er að performa svipað og 4870 nema örlítið verr. Það er þó með dx11 ;) Svo eykst perfomance eflaust eitthvað í framtíðinni með nýjum drivers.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
hivsteini
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 20:34
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortsval

Pósturaf hivsteini » Fös 21. Maí 2010 17:28

Er með Budget 25k




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortsval

Pósturaf mattiisak » Fös 21. Maí 2010 17:35

hivsteini skrifaði:Er með Budget 25k


bættu 5þúsund við og keiptu þér þetta http://buy.is/product.php?id_product=827


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortsval

Pósturaf beatmaster » Fös 21. Maí 2010 20:52

mattiisak skrifaði:
hivsteini skrifaði:Er með Budget 25k


bættu 5þúsund við og keiptu þér þetta http://buy.is/product.php?id_product=827
x2 þetta er málið


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.